Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1971, Blaðsíða 40

Frjáls verslun - 01.02.1971, Blaðsíða 40
40 GREINAR OG VIÐTÖL FRJÁLS VERZLUN NR. 2 1971 er merki á úrvalstækjum; — sjónvarpstækjum — radíófónum — segulbandstækjum — diktafónum sem við bjóðum í miklu úrvah og á hagstæðu verði, ásamt allri tilheyrandi þjónustu. Radiostofa Vilbergs & Þorsteins LAUGAVEGI 80, REYKJAVlK. SlMAR 10259 OG 15388. Laugavegi 96 Laugavegi 17 Framnesvegi 2 Karlmannaskór og kuldaskór nýtt og glæsilegt úrval. PÓSTSENDUM. Svartir — brúnir, lágir — háir, glæsilegir skór. — Gott verft. KOMIÐ — SKOÐIÐ — KAUPIÐ. Skóverzlun Péturs Andréssonar hjá kaupmönnum, eins og öðr- um, og auðvelt að benda á þá, sem standa upp úr. Stórbóndi á mikilli kostajörð, sem á stórt einbýlishús og dýran bíl, er höfðingi og sómi sinnar sveit- ar. Myndi vera bent á hann og sagt, að bændur fái allt of mik- ið fyrir mjólkina eða kjötið? Myndi vera bent á skipstjóra á aflaskipi, sem byggi við hlið- stæðar aðstæður, og sagt að sjómenn fái allt of mikið í sinn hlut? Sífelldur áróður gegn verzl- uninni og kaupmönnum hefur haft mikil áhrif á almennings- álitið, allt frá tímum einokun- arinnar. Ég get svarað fyrir kaupmenn í minni grein. Þeir eru fleiri matvörukaupmenn- irnir, sem ekki hafa komizt í sumarfrí ár eftir ár, þótt starfs- fólk þeirra, oft unglingar, hafi þrætt sólarlöndin hvert af öðru. Almenningsálitið segir ekki um þessa kaupmenn: Þeir eru duglegir menn og heiðar- legir, sem vilja, þrátt fyrir erfiða afkomu, standa í skil- um með skuldbindingar sínar. Það segir: Auragræðgin er svo mikil, að þeir tíma ekki að líta upp frá peningakassanum! Jú, við hjónin komumst í sumarfrí í fyrra og voru þá liðin 5 ár frá því að við fórum síðast í sumarfrí. Það voru um leið nærri einu helgarfríin það árið. AUKIN KYNNING ER NAUÐSYNLEG FV: Það er með þessa grýlu- mynd, sem máluð hefur verið á verzlunina. Er verzlunin ekki of fálát um að kynna hlutverk sitt og stöðu í þjóð- lífinu? Óskar: Þetta leiðir hvað af öðru. Vinnutími kaupmanna er langur, og því lítill timi aflögu til að sinna félagsmálunum af nægum krafti. Félagsgjöld í Kaupmannasamtökunum eru lág og ekki talið fært að hækka þau verulega, svo að kaup- menn gangi ekki úr þeim þess vegna. Þau hafa því ekki enn sem komið er haft bolmagn tii þess að halda úti nauðsynlegri kynningu á verzluninni að sín- um hluta og svara alls kyns áróðri og órökstuddum ádeil- um, sem á henni hafa dunið, og ekki sízt á kaupmönnum. Enda hefur það þótt áhættulít- ið að atyrða kaupmenn, þeir svara aldrei og þögn er reiknuð sama og samþykki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.