Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1971, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.02.1971, Blaðsíða 51
FRJÁLS VERZLUN NR. 2 1971 Á MARKAÐNUM 51 GBD eru framleiddar af Oppenheimer Pipes Ltd. í Eng- landi, sem er rúmlega 110 ára gamalt fyrirtæki. Það rekur útbú bæði vestan hafs og aust- an. Smásöluverð er frá 600.00 til kr. 1700.00. RONSON merkið er þekkt- ara hér á landi fyrir kveikj- ara. Ronson Products Ltd. í Englandi framleiðir einnig reykjarpípur undir þessu merki. Sérkenni: Sérstakt kælinga- kerfi í pípulegg. Verð í smásölu er kr. 600,- — 1.700,- BRISTOL SF., Brautarholti 2, Reykjavík hefur umboð fyrir LILLEHAMMER reykjapípur. LILLEHAMER pípurnar eru norskar, framleiddar af fyrir- tækinu G. Larsens Pibefabrik í Lillehammer, sem átti fyrir nokkru 125 ára afmæli, en stofnandi fyrirtækisins hafði áður stundað pípugerð um ára- bil. Smásöluverð er frá kr. 640.- til kr. 27.000,- og allt þar á milli. en tegundir og gerðir eru fjölmargar. EIRÍKUR KETILSSON, heild- verzlun, Vatnsstíg 3, Reykja- vík hefur umboð fyrir SAVIN- ELLI reykjarpípur. SAVINELLI eru framleiddar af Savinelli Pipe á Ítalíu, sem er nærri 100 ára gamalt fyrir- tæki. Verð í smásölu er allt frá kr. 400.00 upp í kr. 35.000.-, en þá fylgir gullslegin nafnmerking. STANWELL-umboðið, Pósth. 199, Hafnarfirði, hefur umboð fyrir STANWELL reykjarpip- ur. STANWELL eru danskar pípur frá fyrirtækinu Stan- well. Smásöluverð er nálægt kr. 2.00.00, en tegundir og gerð- ir eru margar. O. JOHNSON & KAABER HF„ Sætúni 8, Reykjavík hefur umboð fyrir DUNHILL Ltd. í Englandi, sem rekur útibú í Frakklandi og Norður-Amer- íku. en það var stofnað á síð- ustu öld. Smásöluverð er frá um kr. 2.00.00, en tegundir og gerð- ir eru margar. BERNINA 5 ára ábyrgð. Sjálfvirkt hnappagat. Skytta, sem aldrei flækir. Svissnesk vandvirkni. Auðveld í notkun. BERNINA er framleidd eftir reglunni aSeins þaS bezta er nógu gott, enda hefur BERNINA saumavélin fengið verðlaun um ailan heim fyrir gœði, öryggi og hve auðveld hún er í notkun. Afborgunarskilmálar við allra hœfi. ÁSBJÖRN ÖLAFSSON HF., Borgartúni 33, simi 24440.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.