Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1971, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.02.1971, Blaðsíða 45
FRJÁLS VERZLUN NR. 2 1971 GREINAR OG VIÐTÖL 45 SÖLUTÍMINN ANGI AF STÉTTARVANDANUM FV: Það væri e. t. v. rétt að víkja sérstaklega að sölutíma- málinu, af því að það er enn ofai'lega á dagskrá. Óskar: Já sölutímamálið er angi af stéttarvandanum, sem við höfum þegar rætt um í stór- um dráttum. Sölutími í sum- um gi-einum er gamalt vanda- mál, sem löngum hefur verið mikið deilt um. Það er með þetta mál, eins og önnur skipu- lagsmál innan stéttarinnar, að verzlunin sjálf ræður engu um það. í þessu tilfelli ákveða sveitarstjórnir tilhögunina, — hver fyrir sinn hatt. Inn í þetta blandast önnur skipulagsvandamál, sem sprott- in eru af ýmsum orsökum, en eiga það öll sameiginlegt að vera til fyrst og fi'emst af því að heilsteypta verzlunai'lög- gjöf og fjárhagslegan reksturs- gi'undvöll skortir. T. d. má nefna verkaskiptingu milli verzlunai’greina, sem ekki er hægt að skilja frá sölutíman- um, að nokki'u handahófslega staðsetningu verzlana, vei'ð- lagshöftin, sem m. a. hafa orð- ið til þess, að einstaka aðilar verzla aðeins með þær vörur, sem mest má leggja á, og láta öðrum eftir að dreifa „vísitölu- vörunum“. Þá væri það augljóst mis- rétti, ef kaupmaður austan marka Reykjavíkur og Sel- tjarnarness væri settur undir allt aðrar og þi'engi’i reglur en kaupmaður vestan markanna. Og þannig mætti lengi telja. Það eru jafnvel uppi skoðanir um, að það falli undir skerð- ingu á mannréttindum, ef verzlunareigendum er bannað að verzla meðan það raskar ekki friðhelgi einkalífsins. Eins og stendur, hafa Kaup- mannasamtökin sent borgar- ráði Reykjavíkur tillögur sín- ar um skiptingu vörutegunda milli verzlunargreina, sem hér eiga mestan hlut að máli, og bíða nú átekta. Vei’kaskipting- in er í rauninni forsenda þess, að sölutími verði með skap- legum hætti. En ég tel fullvíst, að endanlega verði að binda þessi atriði sem önnur innan ramma nýrrar verzlunai'lög- ASBESTVÖRUR ASBEST Pakplötur ASBEST eldvarnar ASBEST innanhuss ASBEST ; utanhúss ASBEST rör TAC Construction Materials Limited. styrmin £ LAUCATEICI 7o. SÍMI:81800 GLER A LAGER 3, 4 og 5 mm GLER. Ennfremur HAMRAÐ og LITAÐ GLER, SPEGILGLER, ÖRYGGISGLER í bíla. Umboð fyrir ALAFOSS-gólfteppi. Glerslípton Halldórs Kristjánssonar GRANUFÉLAGSGÖTU 4 — AKUREYRI — SlMAR 1-29-34 OG 1-21-14.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.