Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1971, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.02.1971, Blaðsíða 10
10 ÍSLAND FRJÁLS VERZLUN NR. 2 1971 krafizt þess, að þarna risi byggð og þjónusta fyrir Aust- urland. Egilsstaðir eru verzlunar- staður Héraðsbúa, sem reka veruiegan og víða blómleean búskao. Og vesna staðsetning- ar og hagstæðra skilvrða fr'á náttúrunnar hendi. miðað við firðina. hefur þiónustuhlut- verk Ecfilsstaða vaxið stórlega. Egilsstaðir eru miðsvæðis á Austuriandi, os þangað eru góðar flufsamgöngur og hetri landsamvöntmr en til flestra annarra staða þar. Á hinn bóg- inn verður vitaskuld ekki sielt til Egilsstaða, en bá er stuttur og vfirleitt greiður vegur frá Revðarfirði þar sem höfn er örugg. Þessir tveir staðir i sam- einingu, ásamt Sevðisfirði, EskiUrði. NeskauDstað og Fá- skrúðsfirði mvnda ákveðinn kiarna um miðia Austfirffi, en útvedðir eru Vnnafiörður í norðri og Höfn í suðri. Hafnir á fiörðunum eru víðast góðar. enda hefur verið unnið mikið að hafnarbótum síðustu ár. Flugvellir eru einnig fyrir hendi, eftir því sem aðstæður levfa. þótt bæta þurfi aðstöðu við þá flesta. Og nú á að end- urbyggia helztu vegi á næstu árum. Forsendur fyrir almenn- ri eflingu austfirzkra byggða eru betri en halda mætti í fljótu bragði. Auk þess að vera samgöngu- miðstöð. verða Egilsstaðir mið- stöð heilbrigðisþjónustu fyrir verulegan hluta Austurlands, læknamiðstöð er í uppbygg- ingu, og þar á nú einnig að rísa menntaskóli. Loks er hafin á Egilsstöðum nokkur uppbygg- ing framleiðsluiðnaðar. Keflavík Ein bygg- ingarlóð til! Skipan lögsagnar- og dóm- þingsumdæma við Faxaflóa er með furðulegri staðreyndum nútímans hér á landi, og er verulegur kross fyrir íbúana. Sveitarfélagaskipan er einnig hin furðulegasta. En það flókn- asta er vafalítið landeign í Keflavík. Öll þessi undur eru afsprengi þróunar, sem löngu hefur gengið sér til húðar, og er nú orðin eitt ailsherjar vandamál. Keflavíkurkaupstaður á sama og ekkert land sjálfur. Lögsagnarumdæmið er þó lít- ið. Eigendur landsins innan þess eru eigendur jarðarinnar Vatnsness, Njarðvíkurbændur og Keflavík hf., svo og ríkið, sem á spildu, er tekin var und- an lögsagnarumdæmi Flugvall- arins. Byggðin er þó aðeins á landi þriggja fyrrnefndu aðil- anna. Eigendur Vatnsness hafa sjálfir ráðstafað landi sínu undir byggingar, en bæjar- stjórn landi í eign Njarðvíkur- bænda og Keflavikur hf.. Fyr- ir nokkrum árum ákvað meiri- hluti bæjarstjórnar Keflavíkur, að leita eftir kaupum á landi Keflavíkur hf., og endaði það með setningu laga um eignar- námsheimild. Land þetta, að undanskildum ýmsum lóðum, var í undirmati metið á 38 milljónir, en í yfirmati á 29 milljónir. Það fé hefur kaup- staðurinn ekki getað reitt fram, og allir samningar um greiðsluskilmála strandað til þessa. Hefur svo staðið í fjög- ur ár, og á sama tíma hafa eigendur Keflavikur hf. bann- að alla ráðstöfun á landi sínu. Þá munu vera annmarkar á að kaupstaðurinn fái land ríkis- ins keypt, en hugsanlegt að það fáist leigt. Að landi þessara að- ila frátöldu, hefur Keflavíkur- kaupstaður því ekki annað land til ráðstöfunar undir bygging- ar en land Njarðvikurbænda, sem nú er fullbyggt, að undan- skilinni einni lóð! Eru stækk- unarmöguleikar kaupstaðarins því tæmdir, eins og er. Keflavíkurkaupstaður er um- kringdur af Njarðvíkurhreppi, Keflavíkurflugvelli og Gerða- hreppi, svo og auðvitað sjó. Það virðast því ekki vera aðr- ir möguleikar fyrir hendi varð- andi stækkun kaupstaðarins en að fá land Keflavíkur hf. til ráðstöfunar, annað hvort með samningum um greiðsluskil- mála á landinu eða með því að falla frá eignarnáminu, sem komið hefur til tals, eða að fá leigt land ríkisins, sem tekið var undan Keflavíkurflugvelli. Það mun þó vera síðri kostur- inn. þar sem um 100 lóðir á landi Keflavíkur hf. eru til- búnar til úthlutunar. Að vísu kemur til greina sameining við t.d. Njarðvíkurhrepp, en það mun ekki vera lausn, sem vænta má að beri brátt að, enda þótt málefni þessara tveggja sveitarfélaga hangi nánast á einni og sömu spýt- unni. Á myndinni eru nokkrar af byggingum í norðurhluta Egilsstaðakauptúns. Lengst til vinstri er að rísa kirkja, sérstæð að útliti. Næst cr Sjúkrahúsið, en nú er verið að byggja við það, þar verður læknamiðstöð. Áherandi hús hægra megin er læknabústaður, nýbyggður. — Miðbærinn er sunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.