Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1971, Blaðsíða 25

Frjáls verslun - 01.02.1971, Blaðsíða 25
25 hefur hafísvandamálið valdið ýmsum höfuðverk, með tilliti til staðsetningar stóriðju á norður'hluta landsins. Vissu- lega er hafísinn meinvættur, en samgöngutækni nútímans er þó orðin svo fullkomin, að tiltölulega lítil hætta getur verið á því, að hann setji stól- inn fyrir dyrnar. Að öðru leyti eru hafnarskilyrði víða góð fyr- ir norðan.. En verður framhald? Eins og nú horfir, virðist ál- iðja sú grein stóriðju, sem einna helzt kemur til greina, að staðsett verði í strjálbýlinu. Aðrir möguleikar eru bundnir tilteknum aðstæðum, eins og hugsanleg saltvinnsla á Reykja- nesi, ásamt efnaiðnaði. En verð- ur þá yfirleitt framhaM á ál- iðjuuppbyggingu hér á íslandi? Fyrir nokkru var sett á lagg- irnar nefnd með aðbd ríkisins og ÍSALs til þess að huga að möguleikum fyrir áliðjuver á Norðurlandi. Að öðru leyti virð- ist ekki vera raunverulegur á- hugi álframle’ðenda á rekstri hérlendis. Og við vitum, að ýmsar að’-ar þióðir leggia ofur- kapo á að laða til sín hvers kon- ar stóriðju og meiriháttar iðn- að, jafnvel með skattfríðind- um og fjárhagslegri aðstoð. Sú aðstaða, sem við bióðum nú, er því e. t. v. alls ekki áhuga- verð, þrátt fvrir virkiunar- möguleikana. Framleiðslugjald og raforkugjald ÍSALs er hærra en sambærilegs fyrir- tækis í Noregi. og annars stað- ar mun enn betur boðið. Þar liggur vafalaust að baki hinn gífurlegi óheini ha»ur af stað- setningu slíkra fvrirfækia, sem hér gleymist yfirleitt að taka með í reikninginn. Nú mun álframleiðslan í. heiminum vera um 10 milljónir tonna á ári, og eftirspurn eykst um 7-8% á ári. Það er því grundvöllur fyrir 10-15 ný ál- iðjuver á ári, af stærð áliðju- versins í Straumsvík. Með hina stórkostlegu virkj- unarmöguleika og vegna þess óbeina hagnaðar af stóriðju, sem aðrir meta svo mikils, hljótum við að spyrja okkur að því, hvort ekki sé nauðsyn- legt að slaka á klónni í sam- keppni við aðrar þjóðir um staðsetningu áliðjuvera, ef tækifærin eiga ekki að ganga okkur úr greipum. Vissulega þarf fulla gát í því efni, en jafnframt raunsæi. Við bjóðum hins vegar „einungis“ raforkuna. Er ekki hugs- anlegt að meira þurfi til? það því að verða þungt á met- unum. að það verði ekki til frekari röskunar í bygPð lands- ins í þá átt, sem verið hefur, heldur til jöfnunar. Það sama gildir um allar meiriháttar að- gerðir í atvinnumálum og op- inberri þjónustu, og ætti raun- ar að vera sérstaklega viður- kennt í ríkjandi efnahagsstefnu stjórnvalda. Virkianir og staðsetning stóriðju. Stóriðjuunpbygging byggist að sjálfsögðu í fyrsta lagi á raforku. Nú er unnið að und- irbúningi framhaldsvirkjana í Þjórsá, sömuleiðis að frum- rannsókn á hinum stórkostlegu virkjanamöguleikum á Austur- landi. Virkjanarmöguleikar í Jökulsá á Fjöllum hafa einnig nokkuð verið athugaðir, en eru enn sem komið er ekki álitnir nógu hagkvæmir. Og stórvirkjanir í Laxá í Þing- eyjarsýslu eru úr sögunni, sem kunnugt er, en þar kann þó að reynast kleift að vi''kja nægt varaafl fyrir stó’'iðiufyr- irtæki. Næstu skref verða stig- in sunnan fialla. Það út af fyr- ir sig ræður þó engu um stað- setningu notenda, enda er línuleið t. d. til Eyjafjarðar sízt lengri frá næstu virkjunum í Þjórsá heldur en til Reykjavík- ursvæðisins. Samtenging raf- orkusvæða er einnig stefnu- mál og öryggismál, sem sízt er til tjóns, hvað þetta varðar. Markaðir og hafnaraðstaða. Framleiðsla stóriðjufyrir- tækja eða iðnaðar i kjölfar þeirra er að sjálfsögðu mest- megnis og nær eingöngu út- flutningsvörur. Innanlands markaður skiptir því sáralitlu og nánast engu máli. Góðar samgöngur og fyrst og fremst góð hafnaraðstaða er það sem koma verður í staðinn. Þar FRJÁLS VERZLUN NR. 2 1971 GREINAR OG VIÐTÖL ICELAND IS LOOKING FOR PARTNERS IN DEVELOPING HER POWER RESOURCES. Iceland has very large unused ra- sourccs of cheap hydroelectric power which can be made availablc to industry on a longterm contiact basis. Iceland has some ot tbo world's groatest geothermal areas presenting exciting possibilities (or powcr pra-. ductíon and chemical industries LANDSVIRKJUN FOR INFORMATION WRITE TO: (THE NATIONAL POWER COMPANY) SUDURLANDSBRAUT 14 REYKJAVlK.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.