Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1971, Blaðsíða 57

Frjáls verslun - 01.02.1971, Blaðsíða 57
FRJÁLS VERZLUN NR. 2 1971 Á MARKAÐNUM 57 HUSQVARNA eldavélasamstæða. GUNNAR ÁSGEIRSSON HF., Suðurlandsbraut 16, Reykja- vík hefur umboð fyrir heimilis- tæki og ýmis fleiri rafknúin tæki frá HUSQVARNA VAP- ENFABRIKS A/B í Svíþjóð. Fyrirtækið var stofnað 1689 og tilgangur þess var vopna- framleiðsla. Síðar hófst svo framleiðsla á saumavélum og eftir það ýmissa heimilistækja. Eru HUSQVARNA verksmiðj- urnar nú í fremstu röð. í fyrra hófst framleiðsla heimil- istækjanna í tveim litum, avacado-grænum og cobolt- bláum, en eftir sem áður eru þau einnig framleidd hvít. Eldavélar kosta 20-40 þús. kr., nerna tveggja hellu lítil vél með ofni um 10 þús. kr. og tveggja hellu ofnlaus vél rúmar 4 þús. kr. Samstæða (hella-ofn-gufugleypir) kostar frá um 33 þús. kr. Kæli- og frystiskápar, 350- 370 lítra kosta 39-47 þús. kr. Frystikistur, 290 lítra, kosta um 29 þús. kr. Uppþvottavélar kosta um 42 þús. kr. HEKLA HF., Laugavegi 170- 172, Reykjavík hefur umboð fyrir rafknúin heimilistæki fi-á KENWOOD, Thorn Domestic Appliances Ltd., í Englandi, ROSENLEW, OY W. Rosen- lew A/B í Finnlandi, og KEL- VINATOR í Bandai-íkjunum. Af KENWOOD tækjum sel- ur Hekla hf. m. a. uppþvotta- vélar, sem kosta tæpl. 27 þús. krónur. ROSENLEW kæliskápar, 145 -270 lítra, kosta 16-24 þúsund krónur. KELVINATOR kæliskápar, frá Ítalíu, 220-315 lítra, kosta 30-40 þúsund krónur. JÁRNIÐNAÐUR VÉLAVIÐGERÐIR önnumst alls konar járnsmíði, rennismíði, plötu- og ketilsmíði, rafsuðu, logsuðu og hvers konar vélaviðgerðir. Kappkostum að hafa jafnan fyrirliggjandi hvers konar efnisbirgðir. Með nýjum vélum og í góðu húsrými, Reynið viðskiptin. VÉLSMIÐJAN VÖLUNDUR H.F. TANGAVEGI 1, VESITMANNAEYJUM. SlMAR 98 1767 OG 98 1766.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.