Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1971, Síða 57

Frjáls verslun - 01.02.1971, Síða 57
FRJÁLS VERZLUN NR. 2 1971 Á MARKAÐNUM 57 HUSQVARNA eldavélasamstæða. GUNNAR ÁSGEIRSSON HF., Suðurlandsbraut 16, Reykja- vík hefur umboð fyrir heimilis- tæki og ýmis fleiri rafknúin tæki frá HUSQVARNA VAP- ENFABRIKS A/B í Svíþjóð. Fyrirtækið var stofnað 1689 og tilgangur þess var vopna- framleiðsla. Síðar hófst svo framleiðsla á saumavélum og eftir það ýmissa heimilistækja. Eru HUSQVARNA verksmiðj- urnar nú í fremstu röð. í fyrra hófst framleiðsla heimil- istækjanna í tveim litum, avacado-grænum og cobolt- bláum, en eftir sem áður eru þau einnig framleidd hvít. Eldavélar kosta 20-40 þús. kr., nerna tveggja hellu lítil vél með ofni um 10 þús. kr. og tveggja hellu ofnlaus vél rúmar 4 þús. kr. Samstæða (hella-ofn-gufugleypir) kostar frá um 33 þús. kr. Kæli- og frystiskápar, 350- 370 lítra kosta 39-47 þús. kr. Frystikistur, 290 lítra, kosta um 29 þús. kr. Uppþvottavélar kosta um 42 þús. kr. HEKLA HF., Laugavegi 170- 172, Reykjavík hefur umboð fyrir rafknúin heimilistæki fi-á KENWOOD, Thorn Domestic Appliances Ltd., í Englandi, ROSENLEW, OY W. Rosen- lew A/B í Finnlandi, og KEL- VINATOR í Bandai-íkjunum. Af KENWOOD tækjum sel- ur Hekla hf. m. a. uppþvotta- vélar, sem kosta tæpl. 27 þús. krónur. ROSENLEW kæliskápar, 145 -270 lítra, kosta 16-24 þúsund krónur. KELVINATOR kæliskápar, frá Ítalíu, 220-315 lítra, kosta 30-40 þúsund krónur. JÁRNIÐNAÐUR VÉLAVIÐGERÐIR önnumst alls konar járnsmíði, rennismíði, plötu- og ketilsmíði, rafsuðu, logsuðu og hvers konar vélaviðgerðir. Kappkostum að hafa jafnan fyrirliggjandi hvers konar efnisbirgðir. Með nýjum vélum og í góðu húsrými, Reynið viðskiptin. VÉLSMIÐJAN VÖLUNDUR H.F. TANGAVEGI 1, VESITMANNAEYJUM. SlMAR 98 1767 OG 98 1766.

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.