Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1971, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.02.1971, Blaðsíða 27
FRJÁLS VERZLUN NR. 2 1971 GREINAR OG VIÐTÖL 27 Hugmyndir I salti: Hugmynd um hveitimyllu, fóðurmyllu og kornforðabúr í bænum Churchill við Hudsonflóa, nánar tiltekið í Manitoba, reka Kanadamenn mikla útflutningsmiðstöð fyrir hveiti og korn, sem þeir flytja út til Evrópu fyrst og fremst. Höfn þessi er ekki nothæf, vegna ísalaga, nema 3-4 mán- uði á ári í mesta lagi, seinni hluta sumars, sama tíma og uppskera fer fram í Evrópu. Þetta veldur Kanadamönnum oft tjóni, ýmist verða þeir stundum af sölum eða neyðast til að lækika verðið vegna of- framboðs á þessum stutta út- flutningstíma. Hugmyndaríkir menn, þó einkum og sér i lagi Jónas Thordarson sjúkrasamlags- gjaldkeri á Akureyri, hafa af og til ymprað á því, að úr þessu mætti bæta verulega og gæti hvort eð er verið til hagsbóta, ef Kanadamenn og íslending- ar tækju upp samvinnu um selflutninga hveitis og korns um ísland og e. t. v. einnig vinnslu þess hér í stórum stíl. Skrifaði Jónas nokkrar greinar í blöð um þessa hugmynd, og var jafnhliða í sambandi við ýmsa menn vestra, en Jónas dvaldi í Kanada um árabil og starfaði við sölu á hveiti. Hugmynd þessi var tekin upp af stjórnvöldum hér á ár- inu 1969, og fór Magni Guð- mundsson hagfræðingur í Seðlabankanum vestur á veg- um ríkisstjórnarinnar í septem- ber það ár, en hingað kom
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.