Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1971, Blaðsíða 24

Frjáls verslun - 01.02.1971, Blaðsíða 24
24 VIKiNGS SÆLGÆTl SVANA SÚKKULAÐI KONFEKT í öskjum og pokum ❖ ÁTSÚKKULAÐI Dollatto Amaro Coctail Tromp Mjólkursúkkulaði Blokk ♦ SÚKKULAÐI- RÚSÍNUR BUFF KÓKOSBOLLUR KARAMELLUR o. m. fl. SÆLGÆTISGERÐIN Vikingur hf. Hf. Svanur Vatnsstíg 11, Reykjavík. Símar: 11414 og 14928. GREINAR OG VIÐTÖL FRJÁI.S VERZLUN NR. 2 1971 Wt »ant jour txtmjftuf >a Írelawd. S<» «y'H giry yoti fiflW'A vvAt* «»f t»o líut:!* yu >f*ur txport ptfifUi* nnd rtnlucf tAxb.** for tl»r nost öre yoArs. Wr’H mwt give otttrrjjht casb granl* for your plABt anti fajuipineiiL Wc tnakr it 'to Our j?>vrrntrte«« cúl-s thruujtfi rerf tape mt«i cirtf jou total frcctiom to dcrvlup. t)f rour»<:, «»ur projdc ujn*#K your taujjuagc. Just «». tmjxtrtani. thoy’rr Hkilknl, versaiih'. »rU-t»dut*tt.-d. Thi.TtV tnnrc. Wlth jjuafmtúxtl t#riö'*rrt.>e wtujf to Utc Hfiibii lunriict. Irdatni it thc gai«?>rny tu ail KutojH.*. plf#»<! txmutrt m. induMtir’t úodoptnful Autitority. Irdand. ttlT* l*ark ,\vt>nu«*. N'rw Vt»k, N.\. 10Ö22, Tt4í 421-.\7‘)7. lu t’hirjijjo: Suit«> 1.150,Um> llnvi Wntkur iHoc, Chimg'u. III. UH.0I. Tdt RU-7474. ' tNOuarniAL oívílopment autmowitv Ireland The best tax is the one you dont pa; Ireland givesyou 15 years of no taxes. Þannig auglýsa frændur okkar, írar, og eru ekkert að klípa utan af því. borgarsvæðinu flestra þeirra lífsgæða, sem krafizt er í nú- tímaþjóðfélagi. Það er reynzla víða frá, að þéttbýli á borð við það. sem er nú orðið á Reykja- víkursvæðinu, er sjálfu sér nægt um flesta hluti. Þar þarf því ekki að fórna neinu til upp- byggingar. Þvert á móti kost- ar það orðið stórfé að taka við hverjum íbúa, sem flytur úr strjábýlinu, eða m. ö. o. allri íbúaaukningu umfram eðlilega fólksfjölgun. Má t. d. benda á, að í Frakklandi heíur verið reiknað út, að 1% fjölgun fólks í bæ með 50-100 þús. ibúa hefði 2.34% kostnaðarhækk- un í för með sér. Hvert um- framprósent miðað við eðli- lega fólksfjölgun er því dýr- keypt. sérstaklega ef það verð- ur til að nauðsynjalausu. Hins vegar hefur 1% umframfjölg- un í 10 þúsund mann bæ, eins og t. d. Akureyri, jafnvel gagn- stæð áhrif, þar sem nýting á margs konar sameiginlegri fjárfestingu er enn alls ófull- nægjandi. Og umframfjölgun á slíkum stað myndi jafnframt vega til aukinnar fjölbreytni í hvers konar þjónustu og lífs- þægindum, sem einnig eru ó- nóg, en verulegur skortur í þeim efnum í einum lands- hluta miðað við annan. er vissulega ein meginorsök fólks- flutninganna, ásamt mismun- andi fjölbreytni atvinnutæki- færa og atvinnuöryggi. Þessi gagnkvæmi hagur þéttbýlis og strjálbýlis, eins og skiptingin er nú, er einn meg- inrökstuðningurinn fyrir að- gerðum til jöfnunar í byggða- þróun og jafnvel tímabundinni umframeflingu einstakra byggða í strjálbýlinu. Þær eru að vissu marki ekki aðeins réttlætanlegar, heldur fyrst og fremst þjóðhagslega hagkvæm- ar. Þegar framhald verður á stóriðjuuppbyggingu, hlýtur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.