Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1971, Side 51

Frjáls verslun - 01.02.1971, Side 51
FRJÁLS VERZLUN NR. 2 1971 Á MARKAÐNUM 51 GBD eru framleiddar af Oppenheimer Pipes Ltd. í Eng- landi, sem er rúmlega 110 ára gamalt fyrirtæki. Það rekur útbú bæði vestan hafs og aust- an. Smásöluverð er frá 600.00 til kr. 1700.00. RONSON merkið er þekkt- ara hér á landi fyrir kveikj- ara. Ronson Products Ltd. í Englandi framleiðir einnig reykjarpípur undir þessu merki. Sérkenni: Sérstakt kælinga- kerfi í pípulegg. Verð í smásölu er kr. 600,- — 1.700,- BRISTOL SF., Brautarholti 2, Reykjavík hefur umboð fyrir LILLEHAMMER reykjapípur. LILLEHAMER pípurnar eru norskar, framleiddar af fyrir- tækinu G. Larsens Pibefabrik í Lillehammer, sem átti fyrir nokkru 125 ára afmæli, en stofnandi fyrirtækisins hafði áður stundað pípugerð um ára- bil. Smásöluverð er frá kr. 640.- til kr. 27.000,- og allt þar á milli. en tegundir og gerðir eru fjölmargar. EIRÍKUR KETILSSON, heild- verzlun, Vatnsstíg 3, Reykja- vík hefur umboð fyrir SAVIN- ELLI reykjarpípur. SAVINELLI eru framleiddar af Savinelli Pipe á Ítalíu, sem er nærri 100 ára gamalt fyrir- tæki. Verð í smásölu er allt frá kr. 400.00 upp í kr. 35.000.-, en þá fylgir gullslegin nafnmerking. STANWELL-umboðið, Pósth. 199, Hafnarfirði, hefur umboð fyrir STANWELL reykjarpip- ur. STANWELL eru danskar pípur frá fyrirtækinu Stan- well. Smásöluverð er nálægt kr. 2.00.00, en tegundir og gerð- ir eru margar. O. JOHNSON & KAABER HF„ Sætúni 8, Reykjavík hefur umboð fyrir DUNHILL Ltd. í Englandi, sem rekur útibú í Frakklandi og Norður-Amer- íku. en það var stofnað á síð- ustu öld. Smásöluverð er frá um kr. 2.00.00, en tegundir og gerð- ir eru margar. BERNINA 5 ára ábyrgð. Sjálfvirkt hnappagat. Skytta, sem aldrei flækir. Svissnesk vandvirkni. Auðveld í notkun. BERNINA er framleidd eftir reglunni aSeins þaS bezta er nógu gott, enda hefur BERNINA saumavélin fengið verðlaun um ailan heim fyrir gœði, öryggi og hve auðveld hún er í notkun. Afborgunarskilmálar við allra hœfi. ÁSBJÖRN ÖLAFSSON HF., Borgartúni 33, simi 24440.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.