Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1971, Page 40

Frjáls verslun - 01.02.1971, Page 40
40 GREINAR OG VIÐTÖL FRJÁLS VERZLUN NR. 2 1971 er merki á úrvalstækjum; — sjónvarpstækjum — radíófónum — segulbandstækjum — diktafónum sem við bjóðum í miklu úrvah og á hagstæðu verði, ásamt allri tilheyrandi þjónustu. Radiostofa Vilbergs & Þorsteins LAUGAVEGI 80, REYKJAVlK. SlMAR 10259 OG 15388. Laugavegi 96 Laugavegi 17 Framnesvegi 2 Karlmannaskór og kuldaskór nýtt og glæsilegt úrval. PÓSTSENDUM. Svartir — brúnir, lágir — háir, glæsilegir skór. — Gott verft. KOMIÐ — SKOÐIÐ — KAUPIÐ. Skóverzlun Péturs Andréssonar hjá kaupmönnum, eins og öðr- um, og auðvelt að benda á þá, sem standa upp úr. Stórbóndi á mikilli kostajörð, sem á stórt einbýlishús og dýran bíl, er höfðingi og sómi sinnar sveit- ar. Myndi vera bent á hann og sagt, að bændur fái allt of mik- ið fyrir mjólkina eða kjötið? Myndi vera bent á skipstjóra á aflaskipi, sem byggi við hlið- stæðar aðstæður, og sagt að sjómenn fái allt of mikið í sinn hlut? Sífelldur áróður gegn verzl- uninni og kaupmönnum hefur haft mikil áhrif á almennings- álitið, allt frá tímum einokun- arinnar. Ég get svarað fyrir kaupmenn í minni grein. Þeir eru fleiri matvörukaupmenn- irnir, sem ekki hafa komizt í sumarfrí ár eftir ár, þótt starfs- fólk þeirra, oft unglingar, hafi þrætt sólarlöndin hvert af öðru. Almenningsálitið segir ekki um þessa kaupmenn: Þeir eru duglegir menn og heiðar- legir, sem vilja, þrátt fyrir erfiða afkomu, standa í skil- um með skuldbindingar sínar. Það segir: Auragræðgin er svo mikil, að þeir tíma ekki að líta upp frá peningakassanum! Jú, við hjónin komumst í sumarfrí í fyrra og voru þá liðin 5 ár frá því að við fórum síðast í sumarfrí. Það voru um leið nærri einu helgarfríin það árið. AUKIN KYNNING ER NAUÐSYNLEG FV: Það er með þessa grýlu- mynd, sem máluð hefur verið á verzlunina. Er verzlunin ekki of fálát um að kynna hlutverk sitt og stöðu í þjóð- lífinu? Óskar: Þetta leiðir hvað af öðru. Vinnutími kaupmanna er langur, og því lítill timi aflögu til að sinna félagsmálunum af nægum krafti. Félagsgjöld í Kaupmannasamtökunum eru lág og ekki talið fært að hækka þau verulega, svo að kaup- menn gangi ekki úr þeim þess vegna. Þau hafa því ekki enn sem komið er haft bolmagn tii þess að halda úti nauðsynlegri kynningu á verzluninni að sín- um hluta og svara alls kyns áróðri og órökstuddum ádeil- um, sem á henni hafa dunið, og ekki sízt á kaupmönnum. Enda hefur það þótt áhættulít- ið að atyrða kaupmenn, þeir svara aldrei og þögn er reiknuð sama og samþykki.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.