Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1971, Blaðsíða 14

Frjáls verslun - 01.03.1971, Blaðsíða 14
12 ISLAND FRJÁLS VERZLUN NR. 3 1971 Zóphónías Pálsson skipulags- stjóri. Hann er framkvæmda- stjóri 5 manna skipulagsstjórn- ar ríkisins. Á skrifstofu hans vinna 4 arkitektar og 2 stúlk- ur, en mörg verkefni eru unn- in á vegum skrifstofunnar hjá öðrum aðilum. næstu grösum. Nú eru viðhorf gjörbreytt frá bví fyrir hálfri öld, og eðlilegt að laga sig að því. Skipulagsstarfsemina á að færa í sveitarfélögin, sem skipu lagið tilheyrir. Þau eiga sjálf að annast þessa starfsemi, ým- ist hvert fyrir sig eða fleiri saman. Það hefur marga kosti umfram núverandi fyrirkomu- lag, þótt það hafi framan af verið eðlilegt. Hins vegar verð- ur ríkið vitanlega að hafa heild árumsjón með framkvæmd skipulagslaganna framvegis eins og hingað til. En umfram allt verður að líta á það, að stórátök eru knýjandi í þess- um efnum. Skipulag, bæði að- alskipulag og deiliskipulag er nauðsynleg undirstaða þeirra framkvæmdaáætlana, sem sveitarfélögin vinna eftir, sér- staklega þar sem byggð vex. Húsahitun Hvaða hitunar- aðferðir henta hezt hérlendis? Þessa spurningu lögðum við fyrir menn fróða um orkumál. Enginn gat svarað. Þ. e. a. s. þeir kváðu málið órannsakað í svo veigamiklum atriðum, að þetta yrði enn sem komið er ekki fullyrt á neinn veg. Nú er hins vegar starfandi nefnd, sem athuga á gildi hitunarað- ferða við mismunandi aðstæð- ur, og er búizt við að hún skili áliti í sumar í síðasta lagi. Það er satt að segja ögn furðulegt. að framangreindri spurningu skuli ekki hafa verið svarað ítarlega fyrir löngu, þar sem hitunarkostnað- ur allra húsa á landinu er gíf- urlegur kostnaðarliður í reikn- ishaldi hvers borgara og þjóð- arbúsins í heild. Því hefur að vísu verið sleg- ið föstu, að hitun frá jarð- varma væri mun hagstæðari en frá olíu. En jarðvarmi er ekki alls staðar, og þá hefur olían verið nær einráð. Þó hefur það lengi verið útbreidd skoð- un, að raforka væri til muna hagkvæmari en olían, og jafn- vel við vissar aðstæður sam- bærileg við jarðvarmann. Og nógir eru virkjunarmöguleik- ar til raforkuframleiðslu. Einu útreikningarnir á raf- hitun samanborið við olíuhitun, sem FV fékk í leit sinni, eru frá Sambandi ísl. rafveitna. í þeim er talið að olíuhitun í 124 ferm. íbúðarhúsi í Hafnarfirði kosti í heild tæpiega 20% meira á ári en rafhitun. 20% af milljónahundruðum eru miklir peningar. Það er því til- efni til að ætla, að innlendir hitagjafar séu ekki aðeins sam- keppnishæfir við olíuna, held- ur miklu meira. Úr þessu þarf að skera. Jarðvarmi um allt höfuð- borgarsvæðið ? Sterkar líkur benda nú til þess, að á næstu árum, eða inn- THE EIECTRIC HEAT WAVE: Willelectric heat be No.l before Could be. Efectríc hwat Is coming on so stroog It's nipidty roplacing flðme-type systcms. So ropldly in fact, thot today yoo fínd electríc hoat ín lumdreds of rhousands of commorcíaí ontí Industrlðl buiidings.' And the forecast foc tomorrow? Contfnuod stoady groy/th. Not surpr ising vvhen you consider tfiðt inittai and operating oconomfes of efoctric ■ heot have boon steodily impr ovtng. Artd espocially not stirprlslng whon >*ou consitfor elootric hooús effioiency (rtoariy 100^-). tho wlde varioty of systems, exclusive footuros. oxtremeiy iow mðintonðncoðnd...noodfi^stosay. it$ cteanlinoss. tvomfort and modei-nHy. Got the faots about eJoctric hoat. Pian' oheod for tiwítf nued ocopomies five. ten or twonty years from now. Of key importonco, consuit your arohilect or engineei and cali your olectrio iight ond power compðny. i Hameless Eiectnc Heat Uve Better Electrically Informatlon on typleal All-Elettfio bulWlngí in your itiw is avoilobte trem your eleclflc utillty coirtpany. Rafhitun fer stórvaxandi víða um heim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.