Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1971, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.03.1971, Blaðsíða 45
FRJÁLS VERZLUN NR. 3 1971 GREINAR OG VIÐTÖL 43 Erlend starfsemi á Islandi 34 starfa hér á vegum Banda- ríkjastjórnar, þar af eru 18 Islendingar Bandaríkjastjórn rekur hér á landi sendiráð, svo og upp- lýsingaþjónustu í tengslum við það og loks menntastofnun í samvinnu við ríkisstjórn ís- lands. 34 starfa hér á vegum Bandaríkjastjórnar, þar af eru 18 íslendingar. Eignir Banda- rikjanna í Reykjavík, þ. e. a. s. fasteignir eru sendiráðshúsið við Laufásveg, númer 21-23, aðsetur sendiráðsins og heim- ili sendiherra, og bak við það hús. sem snýr að Þinghölts- stræti, en það er bústaður lít- illar varðsveitar. Starfsemi upplýsingaþjónustunnar, XJSIS, er hins vegar í leiguhúsnæði í Bændahöllinni, SENDIRÁÐIÐ. Bandaríkjastjórn hefur rek- ið sendiráð hér síðan 1941, og voru fljótlega keypt tvö hús við Laufásveg, númer 21 og 23, fyrir starfsemi þess og sem bú- staður sendiherrans. Byggt var á milli þessara húsa, og gert úr þeim eitt. í sendiráðinu starfa alls 26 manns. Af þessum hópi eru 11 íslendingar. þó þar af tveir Englendingar kvæntir íslenzk- um konum. Æðsti maður sendi- ráðsins er sendiherran, sem nú er Luther I. Replogle, og er hann eins og aðrir sendiherrar Bandaríkjanna. persónulegur fulltrúi Bandaríkjaforseta á ís- landi. Næstir honum koma fimm fulltrúar. Af þeim ber fyrstan að telja „Deputy Chief of Mission“, sem telst hinn raun- verulegi stjórnandi sendiráðs- ins eða framkvæmdastjóri. Því starfi gegnir nú Theodore A. Tremblay. Þá eru fjórir sendi- ráðsritarar. — Um efnahags- mál fjallar Paul L. Aylward, um stjórnmál fjallar Otho E. Eskin, skrifstofustjóri er Frank- lin E. Jackson og konsúll er James K. Connell, sem m. a. annast útgáfu vegabréfa. Bandaríska starfsfólkið, sem ó- talið er, skiptist í skrifstofu- fólk og ritara, og einnig er í Núverandi sendiherra Banda- ríkjanna á Islandi, Luther I. Replogle. sendiráðinu flokkur úr land- gönguliði flotans. Það er gömul venja við bandarísk sendiráð að hafa þar landgönguliðssveit til vörzlu, en þó mest til skrauts við hátíðleg tækifæri. Við sendiráðið hér gegna þeir aðal- lega starfi næturvarða, því að ekki mun talin mikil hætta á því, að sendiráðið þurfi ^ á vopnaðri vörzlu að halda. fs- lenzka starfsfólkið gegnir margvíslegum aðstoðarstörfum. Aftan við sendiráðshúsið á Bandaríkjastjórn hús, sem snýr að Þingholtsstræti og búa verðirnir þar. Aðrar byggingar en hana og sendiráðið sjálft eiga Bandaríkin ekki hérlend- is. USIS. í tengslum við sendiráðið, en þó sem sjálfstæð stofnun, er Upplýsingaþjónusta Bandaríkj- anna rekin. Hún er til húsa á fyrstu og annarri hæð í Bænda- höllinni. Upplýsingaþjónustan var stofnuð upp úr 1950, en starfsemi hennar lagðist niður í nokkur ár eða til ársins 1957 að starfræksla hennar var aft- ur hafin. Hámahki náði starf- semi Upplýsingaþjónustunnar á árunum fyrir 1960 en þá unnu alls 14 manns við hana, þar af 4 Bandaríkjamenn. Upp frá þessu fór starfsfólkinu aftur að fækka og nú starfa 8 manns við stofnunina, þar af einn Bandaríkjamaður, Robert W. Garrity, er veitir Upplýsinga- þjónustunni forstöðu. Tilgangur USIS (en svo er heiti Upplýsingaþjónustunnar skammstafað á ensku) er sá, að veita allar þær upplýsingar um Bandaríkin, sem óskað er eftir. Það getur verið um utan- ríkisstefnu, fjármálastefnu, menningarmál og annað slíkt. USIS rekur kvikmyndasafn með fræðslumyndum, bóka- safn, sem hefur um 7 þúsund bækur og stöðugt er verið að endurnýja, plötusafn, safn af segulböndum með tónlist, og einnig liggja frammi talsvert á annað hundrað tímarit, sem ná yfir allt skoðanasvið í Bandaríkjunum. Starfsmenn Upplýsingaþjónustunnar verða að svara margskonar spurn- ingum. t. d. fengu þeir nýlega fyrirspurn um nöfn á fram- leiðendum gosbrunna vestan hafs. Þá vinnur Upplýsinga- þjónustan að því um þessar mundir að útvega búninga og fleira til nota í Hárinu — söngleiknum, sem Leikfélag Kópavogs er að setja upp, svo aðeins séu nefnd tvö dæmi. Ástæðaii fyrir því, að Upp- lýsingaþjónustan hefur dregið úr starfsemi sinni með árunum er fjármálalegs eðlis og eins breytt starfsemi og aðstæður. Á árunum 1960, þegar starf- semin var í 'hámarki, veittu bandarísk stjórnvöld mun meira fjármagn til menningar- legra samskipta en nú er, og kom þá hingað töluverður hóp- ur bandarískra listamanna og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.