Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1971, Síða 43

Frjáls verslun - 01.03.1971, Síða 43
FRJÁLS VERZLUN NR .3 1971 GREINAR OG VIÐTÖL 41 hina nýju tækni skýrsluvél- anna. og um helmingur þeirra notar nú þegar i'afreiknaþjón- ustu Sambandsins. INNRA SKIPULAG EÐLILEGT. FV: Er innra skipulag Sam- vinnuhreyfingarinnar hér í fullu samræmi við nútímann? Er það t. d. enn raunhæft, að neytendur og framleiðendur séu í sama félagi? EE: Ég tel núverandi skipu- lag enn í fullu gildi og að það henti mjög vel hér á Islandi. Við verðum að gera okkur ljósa grein fyrir því, að við búum í strjálbýlu landi og að þjóðin er fámenn. Þá er um það að ræða, að^sameina kraft- ana sem mest. Ég tel hiklaust, að sagan hafi sýnt það, að sam- vinnufélögin hafi megnað að vera burðarásar bæði í verzlun- inni og í atvinnuuppbygging- unni víða í strjábýlinu. Það eru staðhættirnir sem skera úr að mínum dómi. SAMKEPPNI EÐLILEG OG HEILBRIGÐ. FV: Og að síðustu, hvernig eru samskiptin við einkarekst- urinn, og hver er afstaða sam- vinnuhreyfingarinnar til hans? EE: Sambandið og aðildar- félög þess hafa mikil viðskipti við ýmsar greinar einkarekst- ursins. Má þar nefna dreifingu á landbúnaðarvörum og ýms- um iðnaðarvarningi, kaupfélög- in hafa meiri og minni við- skipti við heildverzlanir. Þetta eru gagnkvæm viðskipti, og tel ég það gott og ágætt. Það er eðlilegt og heilbrigt að þessi rekstrarform keppi á jafnrétt- isgrundvelli, þótt ég hins vegar reyni af öllum mætti að gera hlut samvinnufélaganna sem stærstan í þeirri samkeppni. Kjöt sent á markað. Vörubirgðir endurnýjaðar. Unnið úr íslenzkri ull ORA NIÐURSUÐU- VÖRUR Á MATBORÐIÐ. Sölumaður: GUNNAR RICHARDSSON NIÐURSUÐU- VERKSMIÐJAN ORA HF. SÍMI 41995. Vandlátir velja VALS SULTUR, MARMELAÐI, TOMATSÓSU, SAFTIR, ÁVAXTASAFA. Sölumenn: JÚLlUS KOLBEINS, JÓHANN G. FRIÐPJOFSSON, REYNIR Þ. FRIÐÞJÓFSSON. Efnagerðin VALUR KÁRSNESBRAUT 124, KÓPAVOGI. Símar: 40795, 41366 og 41520.

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.