Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1971, Blaðsíða 40

Frjáls verslun - 01.03.1971, Blaðsíða 40
38 GREINAR OG VIÐTÖL FRJÁLS VERZLUN NR .3 1971 Samvinnuverzlun og þjónusta á Patreksfirði og Tálknafirði KAUPFÉLAG PATREKSFJARÐAR KAUPFÉLAG TÁLKNAFJARÐAR Samvinnuverzlun og þjónusta í Bíldudal í Arnarfirði KAUPFÉLAG ARNFIRÐINGA, BlLDUDAL Samvinnuverzlun og þjónusta á Þingeyri í Dýrafirði KAUPFÉLAG DÝRFIRÐINGA, ÞINGEYRI svo, að stjórnmál hafa bland- azt inn í þetta, ekki bara hér á íslandi. heldur og ekkert síður í nágrannalöndunum. Það eru viss pólitísk öfl, sem hafa talið sig meira félagshyggjusinnandi en önnur og hafa reynt að greiða götu samvinnuhreyfing- arinnar. Svo eru aftur önnur öfl, sem hafa talið annað fyrir- komulag heppilegra, þannig að þarna hefur verið um pólitísk- an ágreining að ræða, og stjórnmálin hafa blandazt inn í. Hér á íslandi var það svo, þegar samvinnuhreyfingin var að hazla sér völl, þá naut hún stuðnings ákveðins stjórnmála- flokks, og þar voru hugsjóna- tengsl á milli, sem ég held að séu enn fyrir hendi. Það er ekki óeðlilegt að þeir stjórnmála- flokkar, sem hneigjast fremur en aðrir að félagshyggju, styðji samvinnufélögin. FV: Er þá eðlilegt, að sam- vinnuhreyfingin beinlínis launi stjórnmálaflokki sérstaklega þessi hugsjónatengsl og stuðn- ing, sem að sjálfsögðu kann að vera umdeildur? Því hefur oft verið fleygt, að kaupfélögin séu notuð í þágu Framsóknar- flokksins, jafnvel með við- skiptakúgun, en flestir stjórn- endur samvinnufélaganna eru jú Framsóknarmenn og flokksbundnir. EE: Hvað þessari spurningu viðvíkur, vil ég vísa til þess, sem ég sagði áðan, að sam- vinnuhreyfingin studdist veru- lega við Framsóknarflokkinn, þegar hún var að vaxa upp, og það var Framsóknarflokkurinn, sem beitti sér fyrir því. að sett voru sérstök lög um samvinnu- félögin á sínum tima. Það var ekki óeðlilegt, að það væru frekar Framsóknarmenn, sem stjórnuðu kaupfélögunum þá, ef stjórnendurnir voru pólitískt sinnaðir, þegar málin eru skoð- uð í því ljósi, sem þá ríkti. Ég held að það hafi orðið mik- il breyting á þessu í seinni tíð og flokkspólitíkin hafi minnk- að, hvað þetta snertir. Og póli- tísku viðhorfin, sem að sam- vinnuhreyfingunni snúa, hafa breyzt í heild, ekki aðeins hjá Framsóknarflokknum. heldur einnig hjá öðrum flokkum, og á ég þá sérstaklega við Sjálf- stæðisflokkinn, sem sýnt hefur samvinnuhreyfingunni meira hlutleysi en áður. En eins og menn vita, stóð oft hörð bar- átta um verzlunina í landinu, þá voru oft tvær fylkingar, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.