Frjáls verslun - 01.03.1971, Blaðsíða 68
66
FRJÁLS VERZLUN NR .3 1971
FRÁ RITSTJÓRIM
Skortur á almennri þjóðfélagsfræðslu
er hneisa og þjóðarroði
Þjóðmállaumræðui’, kjarabarátta og önu-
ur opinber samskipti manna og hópa hér
á landi, einkienniast stórlega af skorti á al-
nienmuim, traustum upplýsingum o.a ])ar af
leiðandi af sífelldum sleggjudómum og tor-
tryggni, sem raunar IröWriður þjóðféilaginu.
í stöðugt umfangsmeira og flóknara þjóð-
fólagi, skiptir þekkingin hlutfallslega æ
meira máli. En þrátt fyrir að við íslending-
ar stærum okkur óspart af melnningararf-
fleifð okkar og þroska, erum við fastir á
klafa áratuga hirðuleysis um almenna upp-
lýsingaöflun og miðlun, að þvi er varðar
okkar eigin þjóðllíf og tilveru á 20. öldinni.
I>ar i ofanállag er þjóðfólagsfræðsla i skól-
um landsins i sorglegum ólestri. Það er dag-
legt brauð, og við deilum um keisarans
skegg og sóum dýrmætum tíma í markfaust
karp um sápukúlur í öllum regnbogans lit-
um. Þekkingarsikortur almennings á þjóð-
fólaginu og þjóðarijúskapnum er þjóöiar-
hneisa og þjóðarvoði, en um leið gróðrar-
stía öfga og uppivöðslu i stjórnmálum þjóð-
arinnar.
Hér á landi hefur það til skamms tínna
iþótt og þykir raunar enn ljóður á ráði
manna, að leggja peninga tiH Miðar, i livaða
lilgangi sem það er gert. Verðbólgan er auð-
vitað undirrót þessa almenna állitis, hún hef-
ur ótið upp aíllan áviinning af sparnaði atf
]>essu tagi, og meira að segjia rýrt stofn-
verðgildi bans stórllega livað eftir annað,
eins og ailkunnugt er. Flestir Ihafa því
kleppzt við að festa fé sitt eftir hendinni i
mannvirkjum og hlutum, sem halda verð-
gildi sinu, enda hafa aðrar sparnaðarleiðir
en að leggja fé í sparisjóð ekki verið fyrir
Þvi ber ekki að neita, að á síðusfu árum
Ihefur nokkuð færzt i vöxt að gera ýmsar
skýrtsllur um þjóðtarbúslkapinn, en það starf
er enn á eftir tímanum í veigamiklum at-
riðuni, og auk þess illskiHj anilegt öðrum en
fáeinum hagfræðingum. Þessi viðleitni er
góðra gjalda verð en breytir hinsvegar litílu
enn sem komið er um þá staðreynd, að Is-
lendingar eru upp til hópa fáfróðir um lífs-
hagsmuni sína og leiðir til að tryggja fram-
gang þein'a. í þann hóp er 'lófct að alla á tor-
tíyggninni og úlfúðiinni, sem er brenniniark
'efnahagsþróunar i landinu um áratuga-
skeið.
I lýðræðisUandi og litlu þjóðfélagi, sem
berst í að keppa til jafns við stórveidin um
afkomu sína, verða ])egnarnir að vera dóm-
bærir á þjóðfélagsmál sín og þjóðarbúsktap,
ef markmiðið á yfirleitt að vera raunliæft.
Hér þarf mikið um að bæta, en, ])að er hægt
án nokkurra fórna, þvert á móti. I þessu
efni höfum við allt að vinna og engu að
tapa. Þetta al’lt er sjáLfstæði þjóðarinnar og
velmegun um ókomna framtíð.
■ Mýjar leiðir
henidi i neinum mælli, sem tryggari gætu
talizt. Nú hefur önnur sparnaðarleið bætzit
við, sein uim munar, llífeyrissjóðirnir. En
þar er þó um eins konar skyldusparnað að
ræða.
Erjáls sparnaður borgaranna er meðal
helztu hornsteina heilbrigðs og gróskuríks
þjóðfélags. Ýmsar leiðir eru til, til að auka
sparnað, og á hverri leið er jafnframt ým-
issa kosta völ. Sparnað álmeinnings þarf
þvi að taka lil gagngerðrar endurskoðunar
og stóreflingar.
Aukinn sparnaður