Frjáls verslun - 01.03.1971, Blaðsíða 37
Samtíðarmenn
Eriendur Einarsson forstjóri
Við stýri Sambands íslenzkra
samvinnufélaga er Erlendur
Einarsson. Sem forstjóri þessa
stóra viðskipta- og framleiðslu-
fyrirtækis með margvísleg
tengsl við 50 samvinnufélög
og ýmis önnur fyrirtæki um
gervallt landið og einnig er-
lendis, er Erlendur óumdeilan-
lega í einhverju umsvifa-
mesta og fjölþættasta starfi,
sem um er að ræða hér á landi.
Erlendur Einarsson er viðmæl-
andi FV á næstu síðum, í við-
tali um samvinnuhreyfinguna,
sambandið og samvinnustarfið.
UPPALTNN f SAMVINNU-
HRE YFIN GUNNI.
Hver er svo maðurinn Er-
lendur Einarsson, spyr FV
hann sjálfan.
— Ég er Mýrdælingur, fædd-
ur í Vík fyrir réttum 50 árum,
eða 30. marz 1921, og er því
að komast á sextuesaldurinn.
Faðir minn, Einar Erlendsson,
sem nú er 76 ára, hefur verið
í Mýrdalnum allan sinn aldur,
og í um 60 ár hefur hann starf-
að við Kaunfélagið þar. Móðir
mín. Þorgerður Jónsdóttir. er
nú 72 ára. hún er frá Höfða-
brekku í Mýrdal. Systur á ég
tvær.
Það lá nokkuð beint við. eins
og aðstæðtir voru, að ég fór á
sínum tíma í Samvinnuskól-
ann. Æska og nám var þannig
í náinni snertingu við sam-
vinnuhreyfinguna, ég er eigin-
leea unnalinn bar.
Ég lauk prófi frá Samvinnu-
skólanum 1941 og skömmu.
síðar gerðist^ ég starfsmaður
Landsbanka fslands, bar sem
ég starfaði í 5 ár. Meðan ég
starfaði í Landsbankanum átti
ég bess kost. að fara náms-
ferð til Randankjanna, og var
þá í bankaskóla í New York
og starfaði einnig í banka þar
um eins árs skeið. Þegar ég
kom heim aft,ur, stóð til að
ég færi til ftalíu og starfaði
þar um einhvem tíma. En bá
var bess farið á leit við mig,
að ée kæmi til starfa í Sam-
bandinu og færi til Bretlands,
til bess að kvnna mér vátrvgg-
ingastarfsemi, en bá hafði ver-
ið ákve^ið að stofna sérstakt
t.rvggineaféiag á vegnm Sam-
bandsins. Ég var í Bretlandi
í brjá mánuði, bæði í Man-
chester og London. Skömmu
eftir að ég kom heim, var
gengið frá stofnun Samvinnu-
trygginga og ég ráðinn þar
framkvæmdastjóri. Nú, síðar
átti ég þess kost, árið 1952,
að stunda nám í Harvard Busi-
ness School í Bandaríkjunum,
það var sérstakt nám, sem kall-
að er Advance Management
Program, og ég tel, að ég hafi
haft mjög gott af því. Harvard
Business School er talinn mjög
góður skóli og hefur haft vissa
forystu í verzlunar- og við-
skiptamenntun.
1. janúar 1955 var ég ráð-
inn forstjóri Sambandsins, og
hef gegnt því starfi síðan.
ERILL OG ÁNÆGJA.
— Nú hlýtur það að vera
mikið álag á ungan mann, 33ja
ára, þegar þú tekur við for-
stiórastarfi hjá Sambandinu,
að veita forstöðu svo umsvifa-
mikilli starfsemi.
— Því er ekki að neita. Það
hefur lenest af verið við margs
konar erfiðleika að etja, og
starfið hefur ekki verið létt
viðfangs, stundum umdeilt og
kaldur gustur leikið um mann.
En ég hef átt því láni að fagna,
að hafa áeæta samstarfsmenn,
og hef yfirleitt getað komizt
sæmilega af við fólk. Þrátt fyr-
ir vandamálin, hefur mér
fundizt starf mitt að mörgu
levti ánægjulegt, og því fer
fjarri, að ég telji mig þurfa
að sjá eftir því að hafa tekið
það að mér. Þetta er lifandi
starf, tengt þjóðlífinu sterkum
böndum, og eins er um önnur
störf, sem komið hafa síðar,
m. a. við stofnun og starfsemi
Osta- og smjörsölunnar sf. og
Samv bankans hf. Þá hef ég
átt sæti í miðstiórn Alþjóða-
samvinnusambandsins síðan
1955, einnig hef ég setið ístiórn
Samvinnusambands Norður-
landa, og í gegn um þetta hef
ég kynnzt fiölda fólks víða um
heim. Þó held ég að kvnni mín
við fólkið hér heima hafi ver-
ið hvað ánæriuleeust. Að vísu
hefði é<r viliað hafa átt bess
knst. að ferðast meira um Tand-
ið og heimsækja kaunféTörin
og ræða við samvinnufólkið.
sem starfar har að sama mark-
miði off ég. En sem saet. starf-
ið hefur verið ánæeiuleet,
þótt það hafi oft verið erfitt.
Erlendur er kvæntur Mar-
gréti Helgadóttur frá Seglbúð-
um í Landbroti. Börn þeirra
eru þrjú: Helga, 21 árs, Edda,
20 ára, og Einar, 16 ára.
Verzlun, þjónusta
Eðlilegt og heilbrigt, að samvinnurekstur
og einkarekstur keppi á jafnréttisgrundvelli
ViStal við Erlend Einars-
son, forstjóra Sambands
íslenzkra samvinnufé-
laga.
Samvinnuhreyfingin er, sem
öllum mun kunnugt, alþjóðleg
neytendahreyfing, ensk að upp-
runa, og er víða um lönd sterkt
afl í viðskiptum og framleiðslu,
svo og ýmsum skyldum grein-
um á sviði þjónustu. Tilvera
samvinnuhreyfingarinnar í ein-
stökum löndum er í ýmsu frá-
brugðin. En grunntónninn er sá
hinn sami: Frjáls samvinna um
viðskiptahagsmuni.
Hér á íslandi verður sam-
vinnuhreyfingin að teljast
sterk, því um 6. hver 204 þús-
und landsmanna er í samvinnu-
félagi. Og um samvinnufélögin
hér á landi fara miklir fjár-
munir, velta Sambandsins var
4.281 milljón árið 1969 og velta
sambandskaupfélaganna 5.660
milljónir sama ár. Ótalin er þá
velta nokkurra samvinnufé-
laga, sem standa utan Sam-
bandsins, og eru sum hver stór.
Frjáls Verzlun snéri sér til
Erlendar Einarssonar forstjóra
SÍS og ræddi við hann um ým-
islegt í samvinnustarfinu hér
á landi, sem snýr að Samband-
inu og aðildarfélögum þess.
90 ÁRA AFMÆLI 1972.
FV: Það er langt síðan fyrsta
samvinnufélagið hérlendis var
stofnað.
EE: Já, á næsta ári. 1972,
verða liðin 90 ár frá því að
Kaupfélag Þingeyinga var
stofnað. það var árið 1882. Um
leið verður Samband íslenzkra
samvinnufélaga sjötugt, en það
var stofnað af þrem kaupfélög-
um í Þingeyjarsýslu árið 1902.
STÆRSTI VIÐSKIPTA-
AÐILINN.
FV: Á þessum áratugum þar
til nú hefur margt breytzt.
EE: Vissulega. Samvinnu-
starfsemin hefur þróazt, eins
og annað í þjóðlífinu, og þeirri
þróun má skipta í nokkur tíma-
bil, sem of langt mál er að
rekja lið fyrir lið í fyrstu var
hlutverk samvinnufélaganna
hér eingöngu að annast sölu á
afurðum, sem til féllu hjá fé-
lagsmönnum, og sjá þeim fyrir
algengum neyzluvörum.
Starfsemin jókst stig af stigi,
og á árunum 1917-1919 hafði
starfsemi Sambandsins tekið
á sig fast form, þegar sérstak-
ar útflutnings- og innflutnings-
deildir voru settar á stofn í að-
alskrifstofu í Reykjavík. Sam-
bandið og aðildarfélög þess
urðu sem ein heild stærsti
viðskiptaaðilinn í landinu. Síð-
ar fylgdu í kjölfarið ýmsar
aðrar greinar; verksmiðjur,
skipadeild árið 1946. Olíufélag-
ið hf., Samvinnutryggingar,
Samvinnubankinn hf. og Osta-
og smjörsalan sf. — og raun-
ar fleiri, ýmist innan Sam-
bandsins og kaupfélaganna eða
í tengslum. Samvinnufélögin
innan SÍS eru nú 50 talsins,
og í þeim eru nálægt 32 þúsund
félagsmenn. Utan Sambandsins
standa svo nokkur samvinnu-
félög. Sambandið er aðili að
Samvinnusambandi Norður-
landa, Alþjóðasamvinnusam-
bandinu og smáhluthafi í Al-
þjóðasamvinnubankanum
MIKIL VELTA.
FV: Hvað er velta Sam-
bandsins og aðildarfélaganna
mikil?
EE: Ég hef ekki enn ná-
kvæmar tölur fyrir síðasta ár,
en 1969 velti Sambandið sjálft
4.281 millj. króna. Aðildafélög
þess veltu þá um 5.660 millj.
kr. Veltan er því um eða yfir
10 milljarðar á ári um þessar
mundir. En þá ber að hafa það
í huga, að margt er tvítekið,
jafnvel þrítekið, þegar litið er
á veltuna í heild. vegna inn-
byrðis viðskipta.
STARFSEMI SÍS.
FV: Hvernig er starfsemi
SÍS háttað í megindráttum?
EE: Það má segja, að skipu-
lag hennar mótist í helztu at-
riðum af því. hvernig starf-
semi kaupfélaganna er upp
byggð. Þar er um að ræða ann-
ars vegar neytendasamvinnu,
vörudreifingu til félagsmanna,
hins vegar sölumeðferð á fram-
leiðsluvörum félagsmanna,
fyrst og fremst á landbúnaðar-
vörum, sem við getum kallað
framleiðendasamvinnu. Það
er sérstök búvörudeild, sem
annast sölu á landbúnaðarvör-
unum, en við höfum einnig
sjávarafurðardeild, sem sér um
sölu á sjávarafurðum, enda
reka allmörg kaupfélaganna
frystihús og fiskverkun, eða
eru þátttakendur þar í. Þá eru
reknar tvær deildir, sem hafa
það hlutverk að flytja inn vör-
ur og annast önnur innkaup.
Innflutningsdeildin, sem selur
margs konar vörur í heildsölu
og rekur birgðastöð í Reykja-
vík. og véladeildin, en hún sel-
ur landbúnaðarvélar, bifreiðar
og raftæki. Þá er það iðnaðar-
deild, en undir hana heyrir
verksmiðjureksturinn. Sam-
bandið hefur um áratugaskeið
rekið iðnað, og var upphaf-
lega tilgangurinn að fullvinna
úr ýmsum framleiðsluvörum
landbúnaðarins, sem Samband-
ið fengi til sölumeðferðar.
Þessi starfsemi hefur vaxið í
verulegan útflutningsiðnað, og
í fyrra var söluverðmætið á 7.
hundrað milljóna. Loks ber að
minnast á skipadeild, hún rek-
ur 7 skip og nú eru 2 skip til
viðbótar í smíðum, sem eiga að
afhendast á þessu ári. Það er
langt síðan sú hugmynd kom
fram, að gera út flutningaskip,
og Sambandið rak skip um eða
fyrir 1920 í samvinnu við
Timburverzlunina Völund hf.,
en skipadeildin var stofnuð
1946. Fyrir utan þennan eigin-
lega viðskiptarekstur. rekur
Sambandið svo skóla. Sam-
vinnuskólann í Bifröst, en sá
skóli var stofnaður 1918, og
Bréfaskólann á móti ASÍ. Einn-
Þa.ð á að sýna vinsemd, en jafn-
framt ábyrgð. (Úr svörum
um vinnumálasamband sam-
vinnufélaga).
Vinnumálasambandið hlýtur a‘ð ... en jafnframt verður að taka
reyna að ganga sem mest til með í reikninginn rekstrar-
móts við verkalýðsfélögin. .. stöðvar félaganna.