Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1971, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.03.1971, Blaðsíða 47
FRJÁLS VERZLUN NR. 3 1971 GREINAR OG VIÐTÖL 45 USIS er í Bændahöllinni. sjálfsögðu íslendingur fyrst. En til þess hefur aldrei komið að eins eða neins hafi verið ósk- að af mér, sem ekki_ samræmist því að vera góður íslendingur. Ég er ekki frá því, að manni verði raunveruleg föðurlands- ást meira lifandi hugtak í svona vinnu, en þeim hem lítil eða engin samskipti hafa við útlendinga." MENNTASTOFNUN. Loks er að geta um starfsemi, sem telja verður bandarísk-ís- lenzka, en það er Menntastofn- un Bandarikjanna á íslandi — Fullbright-stofnunin. Hún er stofnuð samkvæmt svokölluð- um Fu]]bright-Bayes-lögum, sem gerir ráð fvrir því að nýtt- ir verði þeir sjóðir, sem Banda- ríkin eiga í öðrum löndum í gialdeyri viðkomandi lands. til að veita erlendum stúdentum styrki til náms í Bandaríkjun- um og styrkja bandaríska stúd- enta til náms í öðrum löndum. Hérlendis veitir stofnunin ís- lenzkum námsmönnum styrki til framhaldsnáms vestra og hefur milligöngu um að útvega námsaðstoð. Stotfnunin er rek- in í sameiningu af ríkisstjórn- um íslands og Bandaríkjanna. Framlag fslands á þessu ári er 100 þús. krónur en framlag Bandaríkjanna kr. 2.297.500.- Venjulega eru 25-30 íslenzk- ir námsmenn í Bandaríkiunum á styrkjum ^ frá Fullbright- stofnuninni. f ár kostar stofn- unin tvo prófessora víð Há- skóla íslands. einn í ensku og annan í þjóðfélagsfræðideild- inni nýju. Enginn amerískur stúdent er nú á styrk hérlend- is, en verða tveir næsta ár. Hótel Loftleiðir bjóða viðskiptavinum sínum 108 vistleg gístiherbergi, tvo veitingasali, veitingabúð, fundasali, tvœr vlnstúkur, gufubaðsstofur, sundlaug, rakarastofu, hórgreiðslustofu, snyrtistofu, ferðaskrifstofu og flugafgreiðslu. Vegna sívexandi vinsælda er viðskiptavinum ráölagt að tryggja sér þjónustu hótelsins með góðum fyrirvara. r^ftring teiknipennar eru framleiddir með þarfir námsfólks í huga. i áraraðir hefur Rotring verið húsgangur hjá teiknurum, hönnuðum, arkitektum og verkfræðingum. Nú hefur Rotring einnig tekið til greina þarfir skóla og námsmanna. Rotring teiknipennar og teikniáhöld eru samkvæmt ströngustu kröfum nútímans. PENNAVIÐGERÐIN Ingólfsstræti 2 Sími 13271 Eina hótelið á íslandi með 'sauna'og sundlaug
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.