Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1971, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.03.1971, Blaðsíða 53
FRJÁLS VERZLUN NR .3 1971 GREINAR OG VIÐTÖL 51 Nassers gerðu Egyptar sér grein fyrir því að þeir yrðu sjálfir að axla sínar byrðar og takast á við vandamálin, Eitt af fyrstu verkum nýju stjórnarinnar var að lækka verð á matvælum, skóm, ullar- fötum og teppum og einnig nokkrum lúxusvörum. Laun opinberra starfsmanna voru hækkuð og stöðuhækkanir, sem setið höfðu alltof lengi á hak- anum komu til framkvæmda. Erlendir sérfræðingar frá Vesturlöndum og kommúnista- löndum aðstoða nú við endur- bætur á skólakerfinu. Af þjóð- félagslegum verkefnum er hreinsun Kairó efst á lista, en auk þess á að reyna að stór- bæta lífsskilyrði fólksins úti á landsbyggðinni. Brevtt stefna. Egyptar hafa nú í fyrsta skioti látið af harðlínustefnu sinni gagnvart ísraelum og i stað hótana um nýtt stríð, hef- ur Anwar Sadat, eftirmaður Nassers, rétt fram friðarhönd. Sadat hefur undanfarið komið erlendum stjórnmálasérfræð- ingum miög á óvart, því að flestir höfðu búizt við að hann yrði gersamlega svidaus mað- ur, sem örlöein hefðu kastað ó- vænt í valdastól. Friðarvilji Sadats hefur komið ísraelum í nokkra klipu, þvi að þeir hafa hingað til hafnað hverri einustu friðartillögu, sem fram hefur komið. Egvotar höfðu bar til nýlega krafizt þess að ísraelar flvttu lið sitt skilyrðislaust frá herteknu svæðunum, sem grurdvallarskilvrði fyrir frið- arviðræðum. Frá þessu hafa þeir nú horfið og almennings álitið í heiminum er ekki leng- ur eins hliðhollt ísraelum. Isra- elar verða nú að koma til móts við Eavpta með einhverjar til- slakanir og vel kann að vera að friður í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs sé ekki eins langt undan og hann virt- ist v'era í lok síðasta árs. Takist að semja um varan- legan frið og sú þróun, sem nú á sér stað í Egyptalandi held- ur áfram, má búast við, að egypzka þjóðin sé á góðri leið með að verða stórveldi. Það er kannski kaldhæðni örlaganna, en sumir stjórnmálafréttaritar- ar sem hvað mest lofuðu Nass- er, eru farnir að segja að dauði hans sé það bezta sem hafi get- að komið fyrir egypzku þjóð- ina. 1 1 I i I 1 1 w m BLÖNDUIMARTÆKI IVfargar gerðir af þessum viðurkenndu blöndunar- tækjum fyrirliggjandi. Örugg varahluta- þjónusta. Aðalumbuðsmenn f yrir: nnaturen od. 'JjóAajwsso.n <6. StrutA Simi 2A2A^f (3 ímux)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.