Frjáls verslun - 01.03.1971, Blaðsíða 21
FRJÁLS VERZLUN NR. 3 1971
UTLÖND
19
„Reisugilli“ í Glasgow Exelcior, nýju hóteli í Glasgow í Skot-
landi. í því eru 316 herbergi og 622 rúm.
sitt í N-írlandi og kom þar
fram að alls höiðu borizt 99
kvartanir tii skriistoíu hans.
Þar af var 58 visað frá, þar eð
þær töldust ekki innan starfs-
sviðs hans, en 41 kvörtun var
tekin til athugunar. Þar af
reyndust aðeins tvær vera á
rökurn reistar og var máium
þegar kippt í lag. Aðeins tvær
kvartanir byggðust á trúar- eða
kynþáttafordómum, en þær
reyndust ekki á rökum reistar.
Sir Edmund segir að kvartan-
irnar í Bretiandi og írlandi séu
mjög svipaðs eðlis, og fjalla í
flestum tiifellum um trygginga-
greiðslur eða eignarétt einstak-
linga. í Bretlandi hafa enn að-
eins tvær kvartanir reynzt á
rökum reistar, en þar var í báð-
um tilfellum um að kenna
galla hjá hinu opinbera. sem
strax voru lagfærðir. Sir Ed-
mund lýsti yfir ánægju sinni
með góðar undirtektir og sam-
vinnu við hið opinbera í sam-
bandi við rannsóknarstörf sín.
Skotland
Víðfækar að-
gerðir i iðnaðar-
O0 byggðaþró-
unarmálum
Gordon Cambell, innanríkis-
ráðherra Skotlands, skýrði frá
því fyrir skömmu, að brezka
stjórnin hefði ákveðið að taka
allstórt svæði i vestur og mið-
hluta Skotlands undir sérstaka
iðnþróunaráætlun, sem miðar
að því að auka iðnað í Skot-
landi. Cambell sagði, að brezka
stjórnin myndi leggja fram
fjármagn til að hvetja atvinnu-
rekendur og fyrirtæki til að
reisa ný iðnfyrirtæki og verk-
smiðjur á þessu svæði. M. a.
mun stjórnin lána um 45% af
öllum byggingar- og stofn-
kostnaði viö ny fyrirtæki. Þá
verður einnig veittur rekstrar-
styrkur til fyrirtækja miðað
við kostnað vinnualis og eng-
in lóðagjöld verða lögð á fyrir-
tæki íyrstu 5 ár startsemi þess
í Skotlandi.
Cambell sagði að enn hefði
ekki verið gengið endanlega
frá öllum atriðum í sambandi
við áætlun þessa, en því verki
yrði lokið innan skamms. Hann
sagði að auk áðurnefndra atriða
væri verið að semja reglugerð,
sem leyiði fyrirtækjum að
geyma afskriftir í nokkur ár,
ef hagnaður næst ekki á fyrstu
rekstrarárunum. Auk þessa
geta fyrirtæki fengið lán og
styrki í sambandi við „Staðar-
atvinnulöggjöfina", sem kveð-
ur á um fjölgun starfa við ný
atvinnufyrirtæki. Cambell
sagði að þessar nýju ráðstafan-
ir myndu verða til þess að
auka mjög nýtingu landsvæða,
einkum svæða, sem orðið hafa
á eftir í sambandi við atvinnu-
uppbyggingu, vegna ó'hentugr-
ar staðsetningar. Á árinu 1970
voru veitt leyfi fyrir 59 nýj-
um iðnvæðingaráætlunum í
Skotlandi.
Grænland
5 milljarða
opinber fjár-
festing í ár
Fjárfesting danska ríkisins á
Grænlandi verður nærri 5
milljarðar ísl. króna á þessu
ári. eða svipuð og í fyrra. Er
reiknað með að þetta sé há-
markið, og að hin opinbera
fjárfesting fari lækkandi úr
þessu.
Þetta m. a. kemur fram í á-
ætlun, sem Grþnlands Tekn-
iske Organisation birti í árs-
byrjun.
í heildaráætlun um fjárfest-
ingu danska ríkisins á Græn-
landi, til þess að endurbyggja
Nýja flugstöðin í Syðra-Straumsfirði á Grænlandi.