Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1971, Blaðsíða 21

Frjáls verslun - 01.03.1971, Blaðsíða 21
FRJÁLS VERZLUN NR. 3 1971 UTLÖND 19 „Reisugilli“ í Glasgow Exelcior, nýju hóteli í Glasgow í Skot- landi. í því eru 316 herbergi og 622 rúm. sitt í N-írlandi og kom þar fram að alls höiðu borizt 99 kvartanir tii skriistoíu hans. Þar af var 58 visað frá, þar eð þær töldust ekki innan starfs- sviðs hans, en 41 kvörtun var tekin til athugunar. Þar af reyndust aðeins tvær vera á rökurn reistar og var máium þegar kippt í lag. Aðeins tvær kvartanir byggðust á trúar- eða kynþáttafordómum, en þær reyndust ekki á rökum reistar. Sir Edmund segir að kvartan- irnar í Bretiandi og írlandi séu mjög svipaðs eðlis, og fjalla í flestum tiifellum um trygginga- greiðslur eða eignarétt einstak- linga. í Bretlandi hafa enn að- eins tvær kvartanir reynzt á rökum reistar, en þar var í báð- um tilfellum um að kenna galla hjá hinu opinbera. sem strax voru lagfærðir. Sir Ed- mund lýsti yfir ánægju sinni með góðar undirtektir og sam- vinnu við hið opinbera í sam- bandi við rannsóknarstörf sín. Skotland Víðfækar að- gerðir i iðnaðar- O0 byggðaþró- unarmálum Gordon Cambell, innanríkis- ráðherra Skotlands, skýrði frá því fyrir skömmu, að brezka stjórnin hefði ákveðið að taka allstórt svæði i vestur og mið- hluta Skotlands undir sérstaka iðnþróunaráætlun, sem miðar að því að auka iðnað í Skot- landi. Cambell sagði, að brezka stjórnin myndi leggja fram fjármagn til að hvetja atvinnu- rekendur og fyrirtæki til að reisa ný iðnfyrirtæki og verk- smiðjur á þessu svæði. M. a. mun stjórnin lána um 45% af öllum byggingar- og stofn- kostnaði viö ny fyrirtæki. Þá verður einnig veittur rekstrar- styrkur til fyrirtækja miðað við kostnað vinnualis og eng- in lóðagjöld verða lögð á fyrir- tæki íyrstu 5 ár startsemi þess í Skotlandi. Cambell sagði að enn hefði ekki verið gengið endanlega frá öllum atriðum í sambandi við áætlun þessa, en því verki yrði lokið innan skamms. Hann sagði að auk áðurnefndra atriða væri verið að semja reglugerð, sem leyiði fyrirtækjum að geyma afskriftir í nokkur ár, ef hagnaður næst ekki á fyrstu rekstrarárunum. Auk þessa geta fyrirtæki fengið lán og styrki í sambandi við „Staðar- atvinnulöggjöfina", sem kveð- ur á um fjölgun starfa við ný atvinnufyrirtæki. Cambell sagði að þessar nýju ráðstafan- ir myndu verða til þess að auka mjög nýtingu landsvæða, einkum svæða, sem orðið hafa á eftir í sambandi við atvinnu- uppbyggingu, vegna ó'hentugr- ar staðsetningar. Á árinu 1970 voru veitt leyfi fyrir 59 nýj- um iðnvæðingaráætlunum í Skotlandi. Grænland 5 milljarða opinber fjár- festing í ár Fjárfesting danska ríkisins á Grænlandi verður nærri 5 milljarðar ísl. króna á þessu ári. eða svipuð og í fyrra. Er reiknað með að þetta sé há- markið, og að hin opinbera fjárfesting fari lækkandi úr þessu. Þetta m. a. kemur fram í á- ætlun, sem Grþnlands Tekn- iske Organisation birti í árs- byrjun. í heildaráætlun um fjárfest- ingu danska ríkisins á Græn- landi, til þess að endurbyggja Nýja flugstöðin í Syðra-Straumsfirði á Grænlandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.