Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1971, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.03.1971, Blaðsíða 33
31 launþegahreyfingarinnar. sem ekki hugsar um annað en stundarhagsmuni. Hingað til hefur tekjustefnunni að veru- legu leyti verið ráðið utan veggja Alþingis, en ef um raun- haefa tekjustefnu á að verða að ræða verður Alþingi að taka af skarið. Brúttólaunakerfið, launa- frysting í afmörkuðum tilfell- um, innbyrðis samkomulag milli launastétta um að bæta eingöngu laun hinna lægstlaun- uðu fyrst um sinn, skattur á óraunhæfar launahækkanir, breytingar á sköttum persónu- legra tekna, einföldun trygg- ingakerfisins, og sitthvað fleira kemur allt til álita. Þá er einn- ig hugsanlegt að gera ráðstaf- anir. sem draga úr verðbólgu- fjárfestingu, svo sem skyndi- lækkanir með tollabreytingum á heimilistækjum, húsgögnum og öðru því sem keypt er þeg- ar óttinn við verðhækkanir knýr fólk til að leggja í þenslu- aukandi viðskipti. En umfram allt ættu ráða- menn þjóðfélagsins að hætta að hugsa í sífellu eins og pró- fessorinn virðist gera, að allt velti á samkomulagi við laun- þegasamtökin. Það er fyrir löngu kominn tími til að laun- þegasamtökum sé sýnt hvar þau raunverulega standi í þjóðlífinu og hvert sé hlutverk þeirra. Þeir stjórnmálaforingj- ar. sem hafa talið ríkisvaldið of veikt til að takast á við laun- þegasamtökin í allsherjarvið- leitni til að draga úr verðbólgu og treysta grundvöll atvinnu- lífsins gera sér ekki grein fyr- ir því að í slíkum átökum munu óbyrgir launa?? ? hópar og foringjar þeirra tapa. þegar til lengdar lætur. Við skulum samt ei reikna með að stjórnmálagarpar okkar „sameini Evrópu seinnipartinn á morgun“. En prófessor Ólaf- ur, þegar hann nú hverfur af Alþingi, 'hefur ásamt fjölda annarra sérfræðinga um efna- hagsmál, tækifæri til að skapa nýtt afl í umræðum um efna- hagsmál á íslandi, rjúfa hina pólitísku skoðanamyndun. sem nú á sér stað um efnahagsmál, og taka veilurnar í ríkjandi efnahagsstefnu á hverium tíma til gagngerðrar endurskoðunar. Ég er ekki í nokkrum vafa um að fjölmiðlar standa þeim opn- ir, þegar þeir á annað borð á- kveða að láta hendur standa fram úr ermum. I KARLMANNAFÖT NÝKOMIN I ÖLLUM STÆRÐUM Verð krónur 4.440,00 TERYLENE FRAKKAR Verð krónur 1.850,00 og 2.185,00 • TERYLENE BUXUR OG UTSNIÐNAR ANFA-BUXUR Stakir JAKKAR og margt, margt fleira, svo sem PEYSUR með stórum rúllu- kraga. VÖNDUÐ VARA — LÁGT VERÐ ARMULI 5 Ji t/ M/ÐSTOO/ff AÐALSTRÆTI 16 BANKASTRÆTI 9 FATAGERÐ OG VERZLUN LANDSÞEKKTAR GÆÐAVÖRUR. NYJASTA TIZIÍA. KLÆÐSKERA- ÞJÖNUSTA. GRÁNUFÉLAGSGÖTU OG RÁÐHÚSTORGI, AKUREYRI — SÍMAR 11599 OG 11133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.