Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1971, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.03.1971, Blaðsíða 51
FRJÁLS VERZLUN NR .3 1971 GREINAR OG VIÐTÖL 49 Sadaí: Svipmeiri en búist var við. sem gáfu af sér 4.500.000 lestir árlega, tekjutapið frú Súez- skurðinum, eyðilegging Súez- svæðisins, borga og stóriðju- vera þar, flutningur 250 þús- und íbúa frá þessu svæði og síðast en ekki sizt tekjutapið vegna þess að ferðamenn hættu að koma til landsins. í lok síðasta árs var Aswan- stíflan fuligerð, en hana reistu Egyptar með stuðningi Sovét- riKjanna, er BandariKjamenn og Bretar gengu á bak orða sinna. Egypzka orkumálaráðu- neytið heidur þvi fram, að stuian haíi aukið verðmæti þjoöarframleiðsiu landsmanna um 8,5 miiijónir sterlings- punda írá landbúnaði vegna áveituframkvæmda, sem stór- bættu ræktunarskilyrði jarð- vegsins og leiddu til þess að nu má sums staðar rækta all- an ársins hring í stað nokk- urra manaða svo og sparnaöar í rafmagnsverði og oðrum orku- gjötum. Oliuiindirnar í landinu reyndust einnig mjög gjöiular og framleiðslan jókst um 85% á árunum 1969-70. Á fyrstu 9 mánuðum sl. árs fluttu Egypt- ar út 18,5 miiljónir lesta af olíu og gasi, sem er meira en helmingi meira en fyrir sama tímabil 1969. Nýjar lindir á Morganolíusvæðinu við Rauða- haf juku framleiðslu þar úr 25 þúsund tunnum í 300 þúsund tunnur á dag. Fólksfjölgunarvandamál. En enginn skyldi þó halda að Egyptar eigi ekki við mikil vandamál að stríða. Flest þeirra eiga rætur sínar að rekja til of mikils fólksfjölda og hag- vöxtur hefur löngum verið „ELECTRONISKAR" REIKNIVELAR Spurningin er: HVERS VEGNA CANON eru mest seldu „electronisku" reiknivélar heims? Því geta allir svarað, sem reynt hafa þessi frábæru tæki. — 8 mismunandi tegundir. Einkaumboð, ábyrgð og þjónusta: SKRIFVÉLIN, Bergstaðastræti 3, símar 19651 og 37330. Á heimili og vinnustað, í bílnum og sumarbústaðnum, alltaf og alls staðar LYFJAKASSI FRÁ INGÓLFSAPÓTEKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.