Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1971, Page 51

Frjáls verslun - 01.03.1971, Page 51
FRJÁLS VERZLUN NR .3 1971 GREINAR OG VIÐTÖL 49 Sadaí: Svipmeiri en búist var við. sem gáfu af sér 4.500.000 lestir árlega, tekjutapið frú Súez- skurðinum, eyðilegging Súez- svæðisins, borga og stóriðju- vera þar, flutningur 250 þús- und íbúa frá þessu svæði og síðast en ekki sizt tekjutapið vegna þess að ferðamenn hættu að koma til landsins. í lok síðasta árs var Aswan- stíflan fuligerð, en hana reistu Egyptar með stuðningi Sovét- riKjanna, er BandariKjamenn og Bretar gengu á bak orða sinna. Egypzka orkumálaráðu- neytið heidur þvi fram, að stuian haíi aukið verðmæti þjoöarframleiðsiu landsmanna um 8,5 miiijónir sterlings- punda írá landbúnaði vegna áveituframkvæmda, sem stór- bættu ræktunarskilyrði jarð- vegsins og leiddu til þess að nu má sums staðar rækta all- an ársins hring í stað nokk- urra manaða svo og sparnaöar í rafmagnsverði og oðrum orku- gjötum. Oliuiindirnar í landinu reyndust einnig mjög gjöiular og framleiðslan jókst um 85% á árunum 1969-70. Á fyrstu 9 mánuðum sl. árs fluttu Egypt- ar út 18,5 miiljónir lesta af olíu og gasi, sem er meira en helmingi meira en fyrir sama tímabil 1969. Nýjar lindir á Morganolíusvæðinu við Rauða- haf juku framleiðslu þar úr 25 þúsund tunnum í 300 þúsund tunnur á dag. Fólksfjölgunarvandamál. En enginn skyldi þó halda að Egyptar eigi ekki við mikil vandamál að stríða. Flest þeirra eiga rætur sínar að rekja til of mikils fólksfjölda og hag- vöxtur hefur löngum verið „ELECTRONISKAR" REIKNIVELAR Spurningin er: HVERS VEGNA CANON eru mest seldu „electronisku" reiknivélar heims? Því geta allir svarað, sem reynt hafa þessi frábæru tæki. — 8 mismunandi tegundir. Einkaumboð, ábyrgð og þjónusta: SKRIFVÉLIN, Bergstaðastræti 3, símar 19651 og 37330. Á heimili og vinnustað, í bílnum og sumarbústaðnum, alltaf og alls staðar LYFJAKASSI FRÁ INGÓLFSAPÓTEKI

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.