Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1971, Blaðsíða 62

Frjáls verslun - 01.03.1971, Blaðsíða 62
60 FRJÁLS VERZLUN NR .3 1971 Samvinnuverzlun og þjónusta í Vopnafirði Á MARKAÐIMUM Ýmsir vöruflokkar, svo og nýjungar í framleiðslu, inn- lendar sem erlendar, á íslenzk- um markaði, fá hér inni. Þeir sem vilja koma upplýs- ingum á framfæri í þessum markaðsþætti, eru vinsamlega beðnir að senda þær í pósthólf 1193. Nauðsynlegt er að taka fram auk vöruheitis framleið- anda og framleiðsluland (ef varan er erlend), nokkra skil- greiningu á vörunni og smá- söluverð eininaar. Birting upplýsinga í þættin- um kostar ekkert. Samvinnuverzlun og þjónusta í Neskaupstað KAUPFÉLAGIÐ FRAM, NESKAUPSTAÐ Samvinnuverzlun og þjónusta á Höfn í Hornafirði KAUPFÉLAG AUSTUR-SKAFTFELLINGA Ný GE uppþvottavél. ELECTRIC HF.. Túngötu 6, Reykjavík, er að fá nýja gerð af General Electric uppþvotta- vélum frá Bandaríkjunum. Þær skola út mjúkum matarúr- gangi með sérstakri dælu, og því þarf ekki að þrífa neinar sýjur eða sigti. Smásöluverð verður um 42 þús. kr. án sölu- skatts. HEIMILISTÆKI SF., Hafn- arstræti 3 og Sætúni 8, Reykja- vík, hefur umboð fyrir Philips verksmiðjurnar í Hollandi. Meðal vinsælustu tækja frá Philips á markaði hér er hljóð- ritinn LFH84, sem seldur er með fjölda aukatækja. Hann er „all transistor11 og tilbúinn til notkunar, þegar kveikt er á honum. Með aukatækjunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.