Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1971, Blaðsíða 61

Frjáls verslun - 01.03.1971, Blaðsíða 61
FRJÁLS VERZLUN NR. 3 1971 59 MIIMNING t HAUKUR HAUKSSON BLA0AMAÐUR LÁTINN Haukur Hauksson blaðamað- ur við Morgunblaðið varð bráðkvaddur að heimili sínu i Reykjavík aðfaranótt 13. marz sl. aðeins 32 ára að aldri. Með Hauki er horfinn úr íslenzkri blaðamannastétt einn af fremstu og reyndustu blaða- mönnum landsins. Haukur Hauksson var fædd- ur á Akureyri 15. ágúst 1938, sonur hjónanna Else Snorrason og Hauks Snorrasonar ritstjóra. Hann varð stúdent frá M. R. 1958 oe stundaði síðan fram- haldsnám í blaðamennsku við Wisconsinháskóla og norræna blaðamannaháskólann í Arós- um. Haukur réðst sem blaða- maður til Morgunblaðsins árið 1961 og starfaði þar nær óslit- ið til dauðadags. Auk starfs síns við Morgunblaðið var Haukur ritstjóri Frjálsrar Verzlunar á árunum 1965 til 1966. Frjáls Verzlun sendir konu Hauks Margréti Schram, börnum þeirra hjóna og öðrum ættingjum innilegar samúðar- kveður um leið og blaðið þakk- ar Hauki störf hans. Samvinnuverzlun og þjónusta á Djúpavogi KAUPFÉLAG BERUFJARÐAR, DJUPAVOGI Samvinnuverzlun og þjónusta á Egilsstöðum, Seyðisfirði, Reyarfirði og Borgarfirði eystra KAUPFÉLAG HÉRAÐSBOA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.