Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1971, Page 61

Frjáls verslun - 01.03.1971, Page 61
FRJÁLS VERZLUN NR. 3 1971 59 MIIMNING t HAUKUR HAUKSSON BLA0AMAÐUR LÁTINN Haukur Hauksson blaðamað- ur við Morgunblaðið varð bráðkvaddur að heimili sínu i Reykjavík aðfaranótt 13. marz sl. aðeins 32 ára að aldri. Með Hauki er horfinn úr íslenzkri blaðamannastétt einn af fremstu og reyndustu blaða- mönnum landsins. Haukur Hauksson var fædd- ur á Akureyri 15. ágúst 1938, sonur hjónanna Else Snorrason og Hauks Snorrasonar ritstjóra. Hann varð stúdent frá M. R. 1958 oe stundaði síðan fram- haldsnám í blaðamennsku við Wisconsinháskóla og norræna blaðamannaháskólann í Arós- um. Haukur réðst sem blaða- maður til Morgunblaðsins árið 1961 og starfaði þar nær óslit- ið til dauðadags. Auk starfs síns við Morgunblaðið var Haukur ritstjóri Frjálsrar Verzlunar á árunum 1965 til 1966. Frjáls Verzlun sendir konu Hauks Margréti Schram, börnum þeirra hjóna og öðrum ættingjum innilegar samúðar- kveður um leið og blaðið þakk- ar Hauki störf hans. Samvinnuverzlun og þjónusta á Djúpavogi KAUPFÉLAG BERUFJARÐAR, DJUPAVOGI Samvinnuverzlun og þjónusta á Egilsstöðum, Seyðisfirði, Reyarfirði og Borgarfirði eystra KAUPFÉLAG HÉRAÐSBOA

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.