Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1971, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.03.1971, Blaðsíða 52
50 GREINAR OG VIÐTÖL FRJÁLS VERZLUN NR .3 1971 BOKHALDSVE LAR ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI Magnús Kjaran Hafnarstrœti 5 Simi 24140 CUDO GLER minni en nauðsynlegt var. Egyptum hefur þó tekist að gera stórátak í að stemma stigu við fólksfjölguninni. Árið 1966 fjölgaði þjóðinni um 44 fyrir hverja 1000 íbúa, en á sl. ári var sú tala komin niður í 36 á 1000 íbúa og að sögn egypzkra ráðamanna hefur engin önnur þjóð í heiminum náð svo mikl- um árangri á svo skömmum tíma. Því fer þó fjarri að þeir, sem að þessum málum vinna, séu ánægðir, því að þeir telja starf sitt varla hálfnað og stöð- ugt er verið að finna upp ný ráð til að fá þjóðina til að skilja vandamálin, sem offjölgun hef- ur í för með sér. Mikil áform. Árið 1971 er annað árið af þriðju fimmáraáætluninni, sem Egyptar hafa gert. Skv. þess- ari áætlun á að auka iðnaðai; framleiðslu um 5% á árinu. í áætluninni er einnig gert ráð fyrir byggingu olíuefnaverk- smiðju, með 120 þúsund lesta ársframleiðslugetu, 100 þúsund lesta álveri, mikilli aukningu í járniðnaði, stáliðnaði, öðrum málmiðnaði og rafmagnsiðnaði. Þegar er byrjað að vinna að stórbrotnu áveitukerfi. sem gera á 100 þúsund (hektara svæði ræktanlegt allt árið, en árið 1976 er gert ráð fyrir að 1.250.000 milljónir hektara verði ræktanlegir allt árið sem er um helmingsaukning frá í ár. Þetta mun auka landbúm aðarframleiðslu um 30%. í árslok 1972 á að vera lokið framkvæmdum við lagninu hinnar 207 km löngu Súez- Alexandríuolíuleiðslu, en sú leiðsla mun tengja Rauðahafið við Miðjarðarhaf. Leiðsla þessi á að afkasta um 50 milljónum lesta árlega. Leiðslan á að koma í staðinn fyrir Súezskurð og mun spara olíuinnflytjend- um tíma og fé, sem hin langa sigling fyrir Góðravonarhöfða kostar nú. Áföli herða þjóðina. Lát Nassers forseta, hefur ekki síður en stríðið 1967 orðið til að stappa stáli í egypzku þjóðina, eftir að hún jafnaði sjg eftir áfallið og sorgina. Ýmsir verða til þess í dag að viðurkenna að þjóðin hafi treyst of mikið á Nasser, og ætlazt til að hann axlaði allar byrðarnar, ekki eingöngu fyr- ir Egypta heldur allar hinar Ai-abaþjóðirnar. Við dauða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.