Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1971, Qupperneq 43

Frjáls verslun - 01.03.1971, Qupperneq 43
FRJÁLS VERZLUN NR .3 1971 GREINAR OG VIÐTÖL 41 hina nýju tækni skýrsluvél- anna. og um helmingur þeirra notar nú þegar i'afreiknaþjón- ustu Sambandsins. INNRA SKIPULAG EÐLILEGT. FV: Er innra skipulag Sam- vinnuhreyfingarinnar hér í fullu samræmi við nútímann? Er það t. d. enn raunhæft, að neytendur og framleiðendur séu í sama félagi? EE: Ég tel núverandi skipu- lag enn í fullu gildi og að það henti mjög vel hér á Islandi. Við verðum að gera okkur ljósa grein fyrir því, að við búum í strjálbýlu landi og að þjóðin er fámenn. Þá er um það að ræða, að^sameina kraft- ana sem mest. Ég tel hiklaust, að sagan hafi sýnt það, að sam- vinnufélögin hafi megnað að vera burðarásar bæði í verzlun- inni og í atvinnuuppbygging- unni víða í strjábýlinu. Það eru staðhættirnir sem skera úr að mínum dómi. SAMKEPPNI EÐLILEG OG HEILBRIGÐ. FV: Og að síðustu, hvernig eru samskiptin við einkarekst- urinn, og hver er afstaða sam- vinnuhreyfingarinnar til hans? EE: Sambandið og aðildar- félög þess hafa mikil viðskipti við ýmsar greinar einkarekst- ursins. Má þar nefna dreifingu á landbúnaðarvörum og ýms- um iðnaðarvarningi, kaupfélög- in hafa meiri og minni við- skipti við heildverzlanir. Þetta eru gagnkvæm viðskipti, og tel ég það gott og ágætt. Það er eðlilegt og heilbrigt að þessi rekstrarform keppi á jafnrétt- isgrundvelli, þótt ég hins vegar reyni af öllum mætti að gera hlut samvinnufélaganna sem stærstan í þeirri samkeppni. Kjöt sent á markað. Vörubirgðir endurnýjaðar. Unnið úr íslenzkri ull ORA NIÐURSUÐU- VÖRUR Á MATBORÐIÐ. Sölumaður: GUNNAR RICHARDSSON NIÐURSUÐU- VERKSMIÐJAN ORA HF. SÍMI 41995. Vandlátir velja VALS SULTUR, MARMELAÐI, TOMATSÓSU, SAFTIR, ÁVAXTASAFA. Sölumenn: JÚLlUS KOLBEINS, JÓHANN G. FRIÐPJOFSSON, REYNIR Þ. FRIÐÞJÓFSSON. Efnagerðin VALUR KÁRSNESBRAUT 124, KÓPAVOGI. Símar: 40795, 41366 og 41520.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.