Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1972, Blaðsíða 3

Frjáls verslun - 01.01.1972, Blaðsíða 3
í meir en hálfa öld hefur HEMPELS skipamálning haft forystuna á heimshöfunum Yfir 50 ár eru liðin, síðan J. C. Hempel í Kaupmanna- höfn hóf framleiðslu á skipamálningu. HEWIPEL's skipamálningin er nú framleidd í 19 verksmiðjum og seld úr birgðastöðvum við 185 hafnir um allan heim. HEMPEL’s MARINE PAINTS rekur umfangsmikla rann- sókna- og tilraunastarfsemi, ekki aðeins i Kaupmanna- höfn, heldur einnig f Bandaríkjunum, Sviþjóð, Eng- landi og viðar. Þar er stöðugt unnið að endurbótum málningarinnar. Miklar kröfur eru gerðar tll skipamálningar, sérstak- lega af flokkunarfélögunum. Stærstu flokkunarfélögin, eins og t. d. Lloyd’s, Norsk Veritas, Germanische Lloyd’s o. fl. hafa öll viðurkennt hinar ýmsu tegundir HEMPEL’s skipamálningar. Slippfélagið i Reykjavik h.f. hefur einkaleyfi til fram- leiðslu á HEMPEL’s skipamálningu hérlendis. Það fær þvi nýjar formúlur og upplýsingar um endurbætur send- ar frá aðalstöðvum HEMPEL’s jafnótt og þær eru gefn- ar út. Þannig tryggir Slippfélagið sér — og yður, beztu fáan- legu vöru á hverjum tíma. Framleiðandi á íslandi: Slippféiagið íReykjavíkhf Málningarverksmiðjan Dugguvogi — Símar 33433 og 33414
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.