Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1972, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.01.1972, Blaðsíða 39
af því, sem við vorum að gera á sl. ári. Sannleikurinn er ;sá, að öll upplýsinga- og „áróðurs-“ (svo ég noti óvinsælt orð um ágætt hugtak) starfsemi Loftleiða hef- ur verið á undanförnum árum, er, og hlýtur alltaf að verða nátengd almennri íslandskynn- ingu. í fyrsta lagi þarf að sann- færa væntanlega viðskiptavini um, að nafnið vísi ekki til ein- hvers staðar, þar sem gert sé ráð fyrir að lenda á ísbreið- um. í öðru lagi þarf að reyna að sannfæra um, að ísland sé ekki einungis ágætur áningar- staður, heldur einnig freist- gáfu bæklinga og ávísana- miða, væru lögð á borðið, þá finnst mér trúlegt, að mörg- um myndi þykja sem þessar 75 þúsundir hefðu verið full- dýru verði keyptar. Þó eiga Loftleiðir ekki annars úrkosta en að halda áfram á þeirri braut, sem nú hefur verið mörkuð. Félagið er staðráðið í að leggja eins stóran skerf til þess og því er unnt, að ísland verði fjölsótt af erlendum ferðamönnum, sem auki með heimsóknum sínum það bús- ílag, sem við höfum hingað til aflað með alltof fábreyttum atvinnuháttum. Og til skýring- milli 40 og 50 eintök með skýr- ingatextum á ensku, frönsku, þýzku, spænsku og sennilega norsku. Flest eintakanna verða sýnd í Bandaríkjunum, en hin- um dreift til annarra sölu- svæða. Reynslan hefur orðið sú af fyrri kvikmyndunum tveim, að eintök þeirra hafa færri en vildu fengið til sýninga, og vonandi verður einnig sú raun á með nýju íslandskvikmynd- ina. KAUP Á INNLENDUM KYNNIN G ARRITUM Á síðast liðnu ári létu Loft- leiðir gera nýja og breytta út- NEWSLETTER LOFTIEMW /CELANDLC Blaðafulltrúi Loftleiða í hópi erlendra blaðamanna eftir fund með' forsœtisráðherra Islands á síðasta sumri. Fréttabréf Loftleiða er mikil- vœgur tengiliður við ferða- skrifstofur og blöð. andi áfanga- og viðdvalarstað- ur, land, sem gott er og gam- an að sækja heim. Allt er þetta mögulegt, svo sem reynslan hefur sannað, en í reyndinni alveg óframkvæmanlegt, án þess að til komi stórfé. 75 ÞÚSUND VIÐDVALAR- GESTIR SÍÐAN 1963 Það er svo sem ekki ama- legt að geta státað af því, að samtals muni nú viðdvalar- gestir nema í lok sl. árs 75 þúsundum frá því er viðdval- arboðin hófust síðla árs 1963, og að þeir hafi að undanförnu numið um fjórða hluta allra erlendra ferðamanna, annarra en þeirra, sem komu hingað með skemmtiferðaskipum. En ef plöggin um kostnaðinn við auglýsingar vegna þeirra, út- ar því leyfi ég mér nú að rifja upp nokkrar staðreyndir: Á síðastliðnu ári hófst und- irbúningsvinna við nýja gerð íslandskvikmyndar, sem full- gerð verður fljótlega, að öllum líkindum í n.k. marzmánuði. Þessi 28 mínútna mynd verð- ur að nokkru leyti byggð á kvikmyndinni ICELAND THE NEW LAND, sem gerð var ár- ið 1968 af Bandaríkjamannin- um William Keith. Fyrsta Loftleiðakvikmynd hans, DIS- COVER ICELAND, var gerð árið 1964, og var síðari mynd- in að nokkru leyti endurnýjun hinnar fyrri. Rúmlega 30 ein- tök voru gerð af fyrri mynd- inni, en tæplega 40 af hinni síðari. Skýringatextar voru á nokkrum tungumálum. Af nýju myndinni verða trúlega gerð gáfu af Vatnajökulsmyndinni, þar sem m. a. var aukið við landkynningarkaflana. Af þeirri kvikmynd hafa nú ver- ið keypt 17 eintök. Sérstök kvikmynd var einnig fullgerð sl. ár um það helzta, sem ætla má að freisti viðdvalargesta til kynnisdvalar á íslandi. Þess má einnig geta, að Loftleiðir veittu mikilvæga aðstoð mörg- um erlendum kvikmyndatöku- mönnum, sem gistu ísland. Eru í þeim hópi menn, sem hafa það að atvinnu að flytja fræðsluerindi og sýna kvik- myndir, en tveir þeirra hafa fyrr verið hér á vegum Loft- leiða. Auk þeirra minnist ég nú starfsmanna sjónvarps- stöðva í Frakklandi, Þýzka- landi, Belgíu, Júgóslavíu, Lúx- emborg og Skotlandi. Félagið FV 1 1972 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.