Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1972, Blaðsíða 65

Frjáls verslun - 01.01.1972, Blaðsíða 65
Tæknilegar upplýsingar um TBD 440-6: Vélargerð 1) R, vélargerð 2) D. Stimplafjöldi 6. Ventlagerð 3) T. Strokkaþvermál 230 mm, slaglengd 270 mm, rúmtak 67300 ccm. Þjöppuhlutfall 14:1. Hestöfl undir álagi 850. Snúningshraði 900. Smurolíu- magn 225 lítrar. Heildarlengd 419 (?) cm m/gír, heildar- breidd 150 (?) cm, hæð 237 (?) cm, þyngd 6300 kg. Stimpilhraði m/sek. 8,1. Eldsneytisþörf 162 (ath.). Með- al vinnuþrýstingur 12,63. Umboðsmaður fyrir Mann- heim á íslandi er Sturlaugur Jónsson & Co. sf. Deuiz Skömmu fyrir aldamót voru fyrstu Deutz-vélarnar settar í skip. Nú framleiðir Klöckner- Humbolt-Deutz AG í Köln vél- ar af öllum stærðum, frá 9- 6400 hestöfl fyrir skip og iðn- að. Díselmótorar af gerðinni B/FM 716 eru hraðgengir, vatnskældir, fjórgengir mótor- ar. Þeir eru gerðir sem 4ra, 6 og 8 strokka R-vélar, og 12 og 16 strokka V-vélar. Vélar með skotloftsblásara eru merktar með B. Sem aðalvélar hafa þær ver- ið notaðar í fjölda smærri flutningaskipa, farþegaskipa, fiskibáta og dráttarbáta. Þær eru einfaldar að gerð með hóf- leeum stimpilhraða og hóflegri eldsnevtiseyðslu. Þær geta ver- ið mjög hagkvæmar í haila. Til dæmis getur hámarkshalli F6M 716 mótors verið 50 gráður, bæði. langsum og þversum samtímis. Tæknilegar upplýsingar um BV 12 M 540: Vélargerð 1) V, vélargerð 2) D. Stimplafjöldi 12. Ventla- gerð 3) T. Strnkkaþvermál 370 mm, slaelengd 400 mm, rúmtak 51.600 ccm. Þjöppuhlutfall 12:1. He>-töfl undir álagi 4800. Snúninesátak kpm 5750. Snún- ineshraði 600. SmurolíumaPn 4500 Itr. Heildarlened 615.0 cm, heildar- breídd 310.0 cm, hæð alls 369 5 cm. bvngd 4900.0 (?1 kg. Stimnílhraði m/sek 8. FJds- nevtisevðsla 155 g/h/klst. Með- al vinnuhrvstingur 13.95. Umboðsmaður Deutz á fs- landi er Hamar h.f. Vélsmiðjan NONNI hf. ÓLAFSFIRÐI — SÍMAR: 62227 OG 62230. Framkv.stj.: Þorsteinn S. Jónsson. • Dieselvélastillingar með fullkomnustu tækjum. • Sendum vélaviðgerðamenn hvert á land sem er. • Blikksmíði. Ný og fullkomin tæki. • AIls konar véla- og skipaviðgerðir. Vélsmiðja Njarðvíkur YTRI-NJARÐVIK. SlMl 92-1250. Smíðum snígilskrúlur, iœribönd og íleira iyrir hraðfrystihús. — Framkvœmum niðursetningu á bátavélum. — Smiðum tœki og önnumst upp- setningu véla ívrir fiskimjöls- og síldarverksmiðj- ur. — Onnumst alls konar járnsmíða- og véla- viðgerðavinnu. Vétsmiðja Njarðvíkur FV 1 1972 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.