Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1972, Qupperneq 67

Frjáls verslun - 01.01.1972, Qupperneq 67
MAN Nú eru um fimmtán Man- vélar í pöntun, sem ætlaðar eru skuttogurum, sem verða smíðaðir erlendis fyrir íslenzka aðila. Tæknilegar upplýsingar um Man-díselvél af gerðinni 6V 301/45 A: Vélargerð 1) R, vélargerð 2) dísel. Stimplafjöldi 5-9. Ventla- gerð 3): Toppventlar. Strokka- þvermál 300 mm. Slaglengd 450 mm. Rúmtak 31,81 ccm hver strokkur. Hestöfl undir álagi 865-1910. Snúningshraði ca. 500. Smurolíueyðsla ca. 1,0 1/ BHP per klst. Heildarlengd ca. 4,21-6,59(?) m, heildarbreidd ca. 1,49-1,67?, hæð ca. 2,88-2,97(7) m. Þyngd ca. 16,5-25,5 t. Stimpilhraði á sek. ca. 7,5 m. Eldsneytisþörf 157g/BHÖ per klst. (5% frávik). Meðalvinnu- þrýstingur 12 kp/cnr. Umboðsmaður á íslandi er Ólafur Gíslason & Co. h.f. Alpha Fyrir tveimur árum kynnti Alpha-Diesel A/S í Frederiks- havn í Danmörku nýja gerð véla. Miklar vonir voru bundn- ar við vélina, sem var ein- kennd V23HU, og þær vonir rættust. Verksmiðjurnar hafa selt mikið af þessum vélum, sem eru meðal-hraðgengar fjórgengar turboleraðar dísel- vélar, V-gerð, gerðar fyrir smærri skip, til dæmis strand- siglingaskip, fiskibáta o. s. frv. V-mótorinn er framþróun B & W hjálparmótors-gerðar- innar, sem verksmiðja Bur- meister & Wains á Lálandi hefur framleitt í nokkur ár. V- gerðin þýðir lítil byggingar- lengd, og tillit er tekið til þess, að vélin geti verið notuð í mannlausu vélarrými. Því er hún tengd aðvörunarkerfi, sem fylgist sjálfvirkt með. Snúningi skrúfu má breyta frá því að vera 400 snún/mín fyrir minni vélarnar í 245 snún/mín fyrir þær stærstu. Framleiðsla á nýju V-gerð- inni þýðir ekki, að dregið hafi úr framleiðslu hefðbundnari vélagerða hjá verksmiðjunum, tvígengra ventlalausra dísel- véla, sem hafa verið seldar fyrir mikinn fjölda fiskiskipa og smærri skipa. Þessi vél hef- ur merkið 400-26 VO, og er frá 3 til 9 strokka, 300 og 900 hö. Umboðsmaður á íslandi er H. Benediktsson & Co., h.f. STÁLSKIPASMÍÐI FISKISKIPASMÍÐI SETNINGABRAUT VANIR FAGMENN LEITIÐ TILBDÐA HJA DSS BÁTAIÓN FV 1 1972 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.