Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1972, Blaðsíða 22

Frjáls verslun - 01.01.1972, Blaðsíða 22
verzlun milli ríkjanna í EFTA við hinar nýju aðstæður. Ráðið kom saman 38 sinnum, og var þar um fundi sendiherranna að ræða, og haldnir voru tveir ráðherrafundir á árinu. hinn fyrri í Reykjavík í maí, og hinn seinni í Genf í nóvemberbyrj- eftir verða í EFTA. Það mun þó ekki verða, fyrr en skýr heildarmynd hefur fengizt af aðstæðunum í Evrópu eftir breytingarnar, að unnt verður að ákveða, hvaða þörfum EFTA samtökin munu þurfa að full- nægja í framtíðinni. un. Bretar hafa lýst yfir þeirri fyrirætlun að ganga úr EFTA í lok desember 1972 í samræmi við 42. grein Stokkhólmssátt- málans, það er degi áður en þeir verða aðilar að Efnahags- bandalagi Evrópu. Ef Danir og Norðmenn yfirgefa EFTA einn- ig, eins og virðist næstum ör- uggt, í lok ársins þá mun óhjá kvæmilega verða gjörbreyting á starfsemi fríverzlunarbanda- lagsins. Líklegast mundi Stokk- hólmssáttmálinn halda áfram að vera lagagrundvöllur fyrir viðskipti milli þeirra ríkja, sem SAMNINGAR UM GAGN- KVÆMA VIÐURKENNINGU. Eðlilega voru fá meiriháttar skref stigin innan EFTA árið 1971. Undantekning var, að gildi tóku ýmsir samningar um afnám mikilvægra viðskipta- hamla, annarra en tolla. Sam- kvæmt þessum samningum samþykktu stjórnvöld í þeim ríkjum, sem að samningunum standa, að viðurkenna prófanir hver annars á ákveðnum vörum og í sumum tilvikum að biðja eftirlitsmenn í öðrum ríkjanna að gera prófanir fyrir sig. Ahrif- in af þessari gagnkvæmu við- urkenningu eru, að framleið- endur komast hjá kostnaði og töfum, sem fylgir því að verða að láta margs konar eftirlit í öðrum ríkjum prófa vörur sín- ar. Mikilvægastur af þessum samningum var samningur um gagnkvæma viðurkenningu á eftirliti með framleiðslu lyfja. Þessi víðtæki samningur tók gildi 27. maí. Aðrir slíkir samn- ingar, sem nú eru í gildi, taka meðal annars til tækja skipa. Samningurinn um lyf, og aðrir slíkir, eru ekki háðir Stokk- hólmssáttmálanum. Af því leið- ir. að breytingar á aðild EFTA munu ekki hafa áhrif á gildi þeirra og öðrum ríkjum, sem hafa sambærilegt eftirlit, stend- ur til boða að gerast aðilar að samningunum. JÁRNiÐNAÐUR VÉLAVIÐGERÐIR önnumst alls konar járnsmíði, renmsmíði, plötu- og ketilsmíði, rafsuðu, logsuðu og hvers konar vélaviðgerðir. Kappkostum að hafa jafnan fynrhggjandi hvers konar efmsbirgðir. Með nýjum vélum og í góðu húsrými. Reymð viðskiptin. VÉLSMIÐJAN VÖLUNDUR HF. TANGAVEGI 1, VESTMANNAEYJUM. SlMAR 98 1767 OG 981766. Orðsending til áskrifenda * Askriftargjald Frjálsrar verzlunar verður á þessu ári greitt í tvennu lagi, kr. 570,00 í hvort sinn. Frjálst framtak hi 18 FV 1 1972
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.