Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1972, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.01.1972, Blaðsíða 23
Bandaríkin Hver fær að glíma við Nixon? Hörð barátta Humphreys og IVIuskies framundan? Þegar sérfræðingar demó- krataflokksins bandaríska eru spurðir um horfur á, að fram- bjóðanda þeirra takist að sigra Nixon forseta í kosningunum í nóvember, má ráða það af svipnum að þeir eru síður en svo bjartsýnir. Ástæðurnar eru augljósar. í kosningunum 1968 sigraði Nixon með 43,16% at- kvæða, en frambjóðandi demó- krata, Hubert Humphrey, hlaut 42,73% atkvæða. Um miðjan nóvember síðast- liðinn leiddi skoðanakönnun Harris-stofnunarinnar i ljós, að Nixon naut stuðnings 43% þeirra, sem spurðir voru, en Ed- mund Muskie, öldungadeildar- þingmaður frá Maine hafði 39 % fylgi. í skoðanakönnun eftir áramót reyndust þeir þó mjög jafnir að fylgi. Þegar staða for- setans gagnvart tveimur öðrum hugsanlegum frambjóðendum demókrata, þeim Edward Kenn- edy og Hubert Humphrey, var könnuð, reyndist hún vera mun betri eða 45% á móti 37% eða 36%. Nokkurn veginn sömu álykt- un má draga af könnun á vin- sældum Nixons sem forseta. Þær eru furðu stöðugar að mati Gallup-stofnunarinnar, en þó ekki mjög verulegar. Gallup-kannanir í október og desember sýndu nákvæmlega sömu útkomu, 49% voru fylgj- andi Nixon, 37% á móti og 14 % óráðnir. FORSETINN í SVIÐSLJÓSINU Forsetinn hefur líka betri vígstöðu en mótframbjóðandi að mörgu leyti. Samkvæmt reynslu í Bandaríkjunum er forsetinn yfirleitt endurkjörinn til síðara kjörtímabils síns Hann er áberandi í fréttum og hann getur „stolið“ og framkvæmt ýmis af „góðu málum“ andstæð- inga sinna. Kosningabaráttan kostar aðeins lítinn hluta af því fé. sem til boða stendur. Flokksmenn í repúblikana- flokknum eru ekki í neinum vafa um, hver frambjóðandi þeirra verður, en demókratar Muskie á möguleikct. Hctnn virðist sem stendur líklegasta frambjóðandaefni demókrata í haust. Stuðningsfólk Muskies er á öll- um aldri. munu ekki velja sinn fram- bjóðanda fyrr en í júlí. Nixon forseti kom fram fyrir allri bandarísku þjóðinni í klukkutíma viðtalsþætti fyrir skömmu á sama tíma sem Mus- kie varð að kaupa upp 10 mín- útur í sjónvarpi til að tilkynna, að hann myndi sækjast eftir útnefningu demókrata. Edmund Muskie hefur verið að búa sig undir baráttuna í ár allar götur frá því 1969. Með yfirlýsingu hans á dögunum var lokaþátturinn í undirbúningi fyrir flokksþing demókrata í Miami hafinn. Muskie hefur ekki enn viljað gefa neitt til kynna um, hvernig hann tæki á helztu vandamálum sem for- seti og er talið, að það sé með ráðum gert. Muskie er sem stendur sterkasta frambjóð- endaefnið í sundruðum flokki og hans hlutverk sem stendur er ekki að sigra í rökræðum heldur finna hinn gullna með- alveg innan flokksheildarinnar. Annað frambjóðandaefni bíð- ur í hliðarsöluunm, ef Muskie skyldi ekki takast að sameina flokkinn. Það er Hubert Hum- phrey, öldungadeildarþingmað- ur. sem var forsetaefni demó- krata 1968. Hann beindi athygli bandarísku þjóðarinnar að Muskie þá með því að útnefna hann varaforsetaefni sitt. Hum- phrey hefur nú ákveðið að gefa kost á sér enn á ný. HÖRÐ BARÁTTA FRAMUNDAN? Barátta þeirra Muskies og Humphreys kann að verða hat- römm að mati stjórnmálafrétta- ritara, því að þeir munu leita stuðnings og fjármagns í sömu hópa. Stuðningsmenn þeirra beggja eru í stórborgunum, verkalýðs- félögum og meðal starfandi flokksmanna í samtökum demó- krata í hinum ýmsu ríkjum og borgum. Sundrungunni, sem ríkti í röðum demókrata 1968, lyktaði með því að flokkurinn samein- aðist um þá Humphrey og FV 1 1972 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.