Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1972, Blaðsíða 56

Frjáls verslun - 01.01.1972, Blaðsíða 56
margs konar vandamál að etja. Sumar eiga við skort á mann- afla að stríða. Til þess að bseta þar úr tel ég vel koma til greina, að löggjöfin verði end- urskoðuð og starfsgreinar innan skipasmíðanna, sem nú krefjast fagmanna, verði gerðar að iðju- greinum. Það þarf kannski ekki fullgilda fagmenn til að vinna öll þau verkefni, sem þeir einir mega sinna nú samkvæmt gild- andi lögum. FV: Verður komið á bróunar- stofnun fyrir skipasmíðaiðnað- inn? M.Kj.: Hugmyndin um þró- unarstofnunina er ágæt og það á tvímælalaust að vinna að framgangi hennar. Með þeirri stofnun væri hægt að vinna bet- ur en áður að teikningum. lagt yrði á ráðin um seríusmíðar og verkefnum skÍDt á milli stöðva. FV: Hvaða !eið til trygsrinear verkefnum fvrir skinsmíðaiðn- aðinn, gerið þér ráð fyrir, að farin verði? M.Kj.: Mér finnst eðlilegast, að við fferum stöðvunum kleift að smíða á eiffin ábvreð með 90% fyrirgreiðslu. FiskiskÍDa- srmðanefndin ræðir einnig möeuleika á að oninberir aðilar kauoi skip af stöðvunum til að þær hafi næg verkefni. Ríkið hefur áðlur pantað skip í seríu, þ.e.a.s. eftir styrjöldina, á tím- um nvskÖDunarstjórnarinnar. Ég tel þó fyrri kostinn betri. Þar með væri líka unnt að skana eðlilegt samhengi milli nvsmíði og viðgerða, þannig að mannskaourinn gæti sinnt hvoru tveggja eftir þörfum. Utvegum skuttogara og önnur fiskiskip af öllum stærðum og gerðum. Spánn er þriðja mesta fiskiskipasmíðaland í heimi, samkvæmt skýrslu Lloyd’s. Nánari upplýsingar gefa einkaumboðsmenn fyrir Samband spánskra skipasmiðja. AUSTURSTRÆTI 17 (hús Silla og Valda). SlMAR: 13057 - 21557. VANDVIRKNI ER VERÐMÆTI Tökum að okkur smíði 12 tonna trébáta. ☆ Smíðaðir úr völdum viði af vandvirkum mönnum. ☆ Sjáum um viðgerðir á bátum. ☆ SKÍPASMIÐASTÖÐ AUSTFJARÐA HAFNARGÖTU 37, SEYÐISFIRÐI. 52 FV 1 1972
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.