Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1972, Blaðsíða 55

Frjáls verslun - 01.01.1972, Blaðsíða 55
Vísitölutryggð skuldabréf til fjármögnunar fyrir skipasmíðarnar? Viðtal við iVlagnús Kjartansson. iðnaðarráðherra. Frjáls verzlun sneri sér til Magnúsar Kjartanssonar, iðnað- arráðherra, í tilefni af á- liti Fiskiskipasmíðanefndarinn- ar og innti hann eftir því, hverj- ar ráðstafanir væru fyrirhugað- ar af hálfu ríkisvaldsins varð- andi uppbyggingu íslenzka fiskiskipaflotans, og hvort stuðl- að yrði sérstaklega að því, að nýsmíði færi fram innanlands. FV: Er Iíklegt, ráðherra, að ríkisstjórnin synji einhverjum þeim aðiljum, sem nú hyggjast láta sniíða skip sín erlendis um fyrirgreiðslu til þess? M.Kj.: í málefnasamningi ríkisstjórnarinnar er svo kveð- ig á um, að stuðlað skuli að smiði 15—20 nýrra togara. í tíð fyrrverandi ríkisstjórnar var á- kveðin smíði á 8 skipum og all- margir aðilar til viðbótar hafa sem kunnugt er sýnt áhuga á að fá skip. Þar er í flestum til- vikum aðeins um samninga við umboðsmenn skipasmíðastöðva að ræða, án þess að ríkisstjórn- in hafi veitt samþykki sitt, en það þarf, ef tekin eru erlend lán vegna skuttogarakaupa. Erlendu skipasmíðastöðvarnar bjóða 80% lán til 8 ára. Til þess að kaup erlendis geti átt sér stað verða kaupendur að standa við ákveðnar fjár- hagslegar skuldbindingar við ís- lenzka banka og ég held, að það verði til að koma á jöfnuði í þessu máli, sem stendur nokk- uð óeðlilega um þessar mundir. FV: Verður hin nýja Fram- kvæmdastofnun ríkisins látin fjalla um togaramálin? M.Kj. Það teldi ég mjög eðli- legt. Það þarf að gera áætlanir um uppbyggingu íslenzka fiski- skipaflotans og kanna verður sérstaklega endurnýjunarþörf- ina og framleiðslugefu stöðv- Magnús Kjartansson um vandamál skipasmíðastöðv- anna: „Sumar eiga við skort á mannafla að stríða. Til þess að bœta þar úr tel ég vel koma til greina, að löggjöfin verði endurskoðuð og starfs- greinar innan skipasmíðanna, sem nú krefjast fagmanna, verði gerðar að iðjugreinum." anna. Að því verður stefnt, að fi’yggja stöðvunum verkefni til að minnsta kosti þriggja ára. Ég er þeirrar skoðunar, að ís- lenzkar skipasmíðastöðvar muni á næstu árum smíða aðallega smærri fiskiskip, en jafnframt verður að gera þeim kleift að fá stærri verkefni eins og 400— 500 brl. skuttogara. Svo að þetta megi verða þarf að afla fjármuna nú þegar. FV: Hvernig verður þa'ð gert? M.Kj.: Um það hefur engin ákvörðun verið tekin enn af hálfu ríkisstjórnarinnai-. Per- sónulega er ég þeirrar skoðun- ar, að í þessu tilviki eigi vel við að bjóða almenningi vísi- tölutryggð skuldabréf til að fjármagna íslenzkan skipa- smíðaiðnað. Ég hef alla tíð ver- ið mótfallinn erlendum lántök- um til að standa straum af inn- lendum kostnaði. Skipasmíðar eru mjög eðlileg iðngrein á ís- landi. Að mínum dómi er innan- landsmarkaður algjör forsenda fyrir vexti og viðgangi ein- stakra greina. Og hér er vissu- lega markaður fjrrir skip. Skipa- smíðar á íslandi þurfa lika að vera samkeppnishæfar á erlend- um markaði. Nú þegar hafa verið srníuð tvö fiskiskip fyrir Indverja hjá Bátalóni í Hafnar- firði og stendur það í sambandi við störf íslenzkra skipstjóra, sem verið hafa leiðbeinendur hjá matvæla- og landbúnaðar- stofnun Sameinuðu þjóðanna. Þannig er hugsanlegt, að við smíðum í framtíðinni fyrir fleiri þjóðir. sem eru að hefja fisk- veiðar. FV: Álítið þér, að allar skipa- smíðastöðvar, sem nú eru rekn- ar hér með ströndum fram eigi ótvíræðan tilverurétt? M.Kj.: Það hefur ríkt glund- roði og skipulagsleysi í þessum efnum. Nú ber hins vegar að stuðla að tengslum milli stöðv- anna, þannig að þær geti gengið hver inn í annarrar verk, og koma með því móti ákveðnu kerfi á. Nokkrar hérlendar skipa- smíðastöðvar eru býsna mynd- arlega reknar en þó er við FV 1 1972 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.