Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1972, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.01.1972, Blaðsíða 31
króna, enda bjóst ég þá við að hafa lítið þægilegt fyrirtæki, því innflutningshöft voru á flestum sviðum. T. d. fékk ég aðeins innflutningsleyfi fyrir 20 saumavélum fyrsta árið, en á árunum á eftir komst salan í allt að 1000 saumavélar ár- lega og hefur legið síðan milli 500-1000 á ári. Það hefur geng- ið á ýmsu á þessum tólf árum. Sveiflur hafa orðið nokkrar, en þó ekki jafn alvarlegar eins og fyrir 1960. Örðugleikar voru ýmsir á vegi innflytjanda, sér- staklega er það fjármagnsþörf- in, en með tilkomu Tollvöru- geymslunnar batnaði ástandið mikið. Það var Páll heit- inn Melsted, sem hugmyndina átti að Tollvörugeymslu í Verzlunarráðinu í lok stríðs- ins, en síðan tók ég upp þráð- inn aftur um 1953 eða 54 og er glæsilegt að sjá, hvernig Tollvörugeymslan er rekin í dag, með miklum ágætum, og hvað hún léttir á innflutnings- verzluninni. Þau erlendu fyrir- tæki, sem Gunnar Ásgeirsson h.f. verzlar við, eiga flest vör- una hér í geymslu, þar til við tökum hana út smám saman. Þannig getum við tekið út eft- ir hendinni, eins og við vilj- um eða þurfum á hverjum tíma, í stað þess að panta utan- lands frá í hvert skipti og láta þá jafnvel vöruna liggja hér á hafnarbakkanum eða festa mikið fé í henni. En ekki má gleyma gengisfellingunum, sem gerðu mikið strik í reikning- inn, bæði hjá mér og öðrum. Maður var lamaður á eftir, og svo lamaður var ég jafnvel, að Frá viðgerðaverkstœðinu fyrir saumavélar. við höfum margir verið í árum saman, enda er þessi grein ein af þeim, sem alltaf vefur upp á sig meira fjármagn, meiri lager, stærra húsrými, miklar kröfur frá neytendun- um. Til þess að mæta öllu þessu í dag, þýðir ekki að byrja, nema þá að byrja í mjög smáum stil og láta það þrosk- ast, en ekki að fara í það með stóru stökki og standa svo í vandræðum. — Nú hefur verið stofnað svonefnt Bílgreinasamband. — Hvert er lilutverk þess? — Bílgreinasambandið var stofnað við samruna Félags bifreiðainnflytjenda og Sam- bands bílaverkstæða. Þetta nýja samband vinnur að ýms- um hagsmunamálum aðila sinna gagnvart yfirvöldum og viðskiptamönnum. T. d. ætlar sambandið að gangast fyrir, að skipuð verði nefnd með þátt- töku eins fulltrúa frá samband- inu sjálfu, eins tæknimanns og eins fulltrúa tilnefndum af F.Í.B. til að fjalla um kvart- anir, sem berast út af þjón- ustu aðila Bílgreinasambands- ins, í stað þess að hlaupa þurfi í lögfræðing. Slíkar nefndir eru nú komnar víðast hvar í Evrópu og hafa gefizt sérstak- lega vel. Sambandið beitti sér fyrir breytingum á námi bif- vélavirkja, fékk til lands- ins Svía frá Bílgreinasambandi Svíþjóðar, sem þaulkunnugur er þessum málum, en breyting- in felur það í sér, að nemarn- ir fara fyrst í undirbúnings- deild í níu mánuði og síðan kannske á verkstæði í þrjá mánuði, síðan fara þeir í skóla tvisvar sinnum níu mánuði. — Við megum víst ekki láta þetta viðtal snúast eingöngu um bíla, því að viðskipti þín eru á ýmsum öðrum sviðum? — Já. Við Sveinn Björns- son ákváðum að skipta fyrir- tækinu okkar um áramótin 1959-60. Sveinn hafði áfram umboð fyrir ýmsar neyzluvör- ur, en ég tók að mér vélar og tæki, þar á meðal voru um- boð fyrir Volvo, Volvo-Penta bátavélar, Husquarna, Blau- punkt o. fl. Hinn 9. janúar 1960 var svo fyrirtækið Gunnar Ás- geirsson h.f. stofnað. Starfslið- ið var 6 manns fyrsta árið og umsetningin 12 milljónir Raitœkjaaeild. FV 1 1972 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.