Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1972, Blaðsíða 70

Frjáls verslun - 01.01.1972, Blaðsíða 70
Frá ritstjórn tfingað og ekki lengra Það vakti atliygli, er lóðsinn á Akranesi neitaði að ílytja sovézlia kvikmyndatöku- menn upp í Hvalfjörð fyrir nokkru, af því að liann vildi ekki stuðla að sovézkri njósna- starfsemi á Islandi. Þessi afstaða lóðsins á Akranesi sýnir, að enn eru til menn á Is- landi, sem kæra sig ekki um að gerast óaf- vitandi verkfæri i liöndum erlends stórveld- is, sem færir sig æ meir upp á slcaftið og reynir að notfæra sér út í yztu æsar liina diplómatísku viðleitni íslenzkra stjórnvalda til að liafa þá góða. En er þetta ekki að verða diplómatískur undirlægjuháttur? Hefur enginn velt því í'yr- ir sér, livar setja skuli mörkin í margliátt- aðri fyrirgreiðslu við gestkomandi Sovét- menn? Á siðustu árum höfum við fengið nolckrar hehnsóknir frá Sovétríkjunum, all- ar samkvæmt óskum þeirra sjálfra, sem aug- ljóslega þjóna þeim tilgangi meðal annars að kanna, hversu langt sé unnt að ganga áður en Islendingum ofbjóði. Sovézkar herflugvélar hafa verið á sveimi yfir Hvalfirði samkvæmt heimild íslenzkra stjórnvalda, sovézkir vísindamenn hafa fengið 700 loftmyndir af hálendi Islands og fjörðum og víkum á Hornströndum sam- lívæmt heimild íslenzkra stjórnvalda, og nú síðast fóru sovézkir kvilönyndatökumenn upp í Hvalfjörð með heimild íslenzkra stjórnvalda upp á vasann. Um það skal ekkert sagt, liversu stór- Brostnar vonir Viðbrögð ríkisstjómarinnar við óskum ríkisstarfsmanna um kjarabætur leiða i ljós, að ráðherrunum er jafnlítið umliugað um velferð launþega og annarra í þjóðfélaginu. Fagurgalinn, sem 1)1 cklc t i fyrir kosningar, umbreytist nú óðum í fjarræn bumbuslög, og þeir, sem einhvern tíma trúðu á fyrir- heit um hagsbætur fyrir launastéttirnar, liorfast nú í augu við liinn blákalda raun- veruleika, sem sé, að valdhöfunum er ná- kvæmlega sama um þær. I áróðri sínum liafa stjórnarflokkarnir lofað samningsrétti til Jianda opinberum starfsmönnum og þar með verkfallsrétti. Einn hópur opinberra starfsmanna greip felld njósnastarfsemi liefur verið stunduð í þessum ferðum. Þó má minnast þess, að upp- lýsirigaöflun hernaðarvelda er í langflestum tilvikum rekin á miklu óæsilegri liátt en menn gera ahnennt ráð fyrir. Nákvæmur yfirlestur blaða og tímarita á hinum al- menna markaði, sakleysisleg samtöl við „rétta“ aðila, skemmtiferðir um lielgar, — allt eru þetta mikilvægir þættir í störfum njósnarans. Hvað okkur Islendinga snertir, eru Sovét- menn fyrst og' fremst að l)eita þrýstingi. Þeir eru að prófa okleur. Er það því ekki fylli- lega tímabært að fara að sýna fram á, að þrátt fyrir alkunna íslenzka gestrisni sé ekki hægt að bjóða okkur livað sem er? Hvernig væri, að liugsa upp einhvern diplómatískan mótleik, sem við eigum vitaskuld orðið inni lijá Rússunum? Hver yrðu t. d. viðbrögð þeirra við ákvörðun islenzka sjónvarpsins um gerð heimildarkvikmyndar um Petsamo- ferð ms. Esju í stríðsbyrjun og óskum um að kvikmyndatökumenn sjónvarpsins fengju að vaða um norðvesturliéruð Sovétríkjanna og mynda að vild? Þætti þetta of djarfleg áætlun, væri alla vega vel við hæfi að krefjast þess, að tak- mörkunum á ferðafrelsi íslenzkra sendi- manna í Moskvu væri aflétt, áður en við bjóðum næsta liópinn frá Sovétríkjunum velkominn til Islands. fyrir skömmu til verkfallsaðgerða í mynd veikindaforfalla. Á aukaþingi BSRB á dög- unum var einmitt rætt um gagnráðstafanir á hendur ríkisvaldinu, og það var almanna- rómur, að veikindaforföll nytu mikillar samúðar fjöldans og þó fremur stæðu þau í eina viku en einn dag. Lætur ríkisstjórnin slíkar aðgerðir viðgangast óátalið? Það verður mjög fróðlegt að sjá, livernig þessu stríði ríkisstjórnarinnar við hinar vinnandi stéttir lyktar, og úrslit þess munu gefa glögga vísbendingu um það, hvort liún Jiefur gjörsamlega glatað því líftryggingar- sldrteini, sem treyst var á, þ. e. a. s. þolan- lega sambúð við launastéttirnar. 66 FV 1 1972
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.