Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1972, Blaðsíða 59

Frjáls verslun - 01.01.1972, Blaðsíða 59
Sigurður Dagbjartsson: Bókaútgáfa. Sigurbjörg Guðjónsdóttir: Ritarastörf. Bergný Guðmundsdóttir: Afgreiðsla. rúmsloftið í húsakynnum þess á Laugavegi 178 einkennist af áhuga, atorku og ábyrgð, sem hver einstaklingur býr yfir í ríkum mæli. Sjálfstætt starf hvers og eins er raunar horn- steinn tímaritsins Frjálsrar verzlunar. Mjög góð samvinna hefur líka verið við forstöðumenn og annað starfslið Félagsprent- smiðjunnar, sem prentar Frjálsa verzlun og Félagsbók- bandið. sem brýtur blaðið, sker og heftir. Hið sama má segja um alla samvinnu við Alþýðu- prentsmiðjuna, er annast prent- un á öðrum útgáfuritum hjá Frjálsu framtaki h.f. KYNNING STARFSKRAFTA. Við þau tímamót, sem nú hafa orðið í útgáfu Frjálsrar verzlunar, þykir rétt að kynna nokkuð frekar bá starfskrafta, sem fyrir blaðið vinna og eiga eftir að hafa samband við aug- lýsendur, áskrifendur, heimild- armenn blaðsins og ýmsa aðra velunnara þess á komandi tím- um. Jóhann Briem er fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins Frjálst framtak h.f. Hann ann- ast skipulagningu og fjái'mál Frjálsrar verzlunar auk ann- arra rita, sem fyrirtækið gefur út. Markús Örn Antonsson hefur með höndum ritstjórn blaðsins, annast skrif greina og öflun frétta og hefur samband við ýmsa aðila, sem leggja til efni í blaðið. Sigurður Dagbjartsson hefur umsjón með bókaútgáfu. Um þessar mundir er hann að leggja síðustu hönd á nýja út- gáfu viðskiptaskrárinnar ís- lenzk fyrirtæki. Geirþrúður Kristjánsdóttir tekur niður pantanir fyrir aug- lýsingar. Athyglisvert er, að nú þegai' er búið að bóka nokkurt auglýsingarými í blaðinu fyrir allt þetta ár. Þó verður engum vísað frá! Þuríður Ingólfsdóttir er gjald- keri fyrirtækisins. Hún færir dagbækur en bókhald annast Heiðar Magnússon og er það gert upp mánaðarlega enda notað sem stjórnunartæki. Sigurbjörg Guðjónsdóttir er ritari framkvæmdastjóra og rit- stjóra. Hún hefur starfað hjá Frjálsri verzlun síðan ritinu var breytt 1967. Bergný Guðmundsdóttir starfar í afgreiðslu blaðsins og Þuríður Ingólfsdóttir: Bókhald. Geirþrúður Kristjánsdóttir: Auglýsingar. Auður Sigurjónsdóttir: Otréttingar. FV 1 1972 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.