Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1972, Page 22

Frjáls verslun - 01.01.1972, Page 22
verzlun milli ríkjanna í EFTA við hinar nýju aðstæður. Ráðið kom saman 38 sinnum, og var þar um fundi sendiherranna að ræða, og haldnir voru tveir ráðherrafundir á árinu. hinn fyrri í Reykjavík í maí, og hinn seinni í Genf í nóvemberbyrj- eftir verða í EFTA. Það mun þó ekki verða, fyrr en skýr heildarmynd hefur fengizt af aðstæðunum í Evrópu eftir breytingarnar, að unnt verður að ákveða, hvaða þörfum EFTA samtökin munu þurfa að full- nægja í framtíðinni. un. Bretar hafa lýst yfir þeirri fyrirætlun að ganga úr EFTA í lok desember 1972 í samræmi við 42. grein Stokkhólmssátt- málans, það er degi áður en þeir verða aðilar að Efnahags- bandalagi Evrópu. Ef Danir og Norðmenn yfirgefa EFTA einn- ig, eins og virðist næstum ör- uggt, í lok ársins þá mun óhjá kvæmilega verða gjörbreyting á starfsemi fríverzlunarbanda- lagsins. Líklegast mundi Stokk- hólmssáttmálinn halda áfram að vera lagagrundvöllur fyrir viðskipti milli þeirra ríkja, sem SAMNINGAR UM GAGN- KVÆMA VIÐURKENNINGU. Eðlilega voru fá meiriháttar skref stigin innan EFTA árið 1971. Undantekning var, að gildi tóku ýmsir samningar um afnám mikilvægra viðskipta- hamla, annarra en tolla. Sam- kvæmt þessum samningum samþykktu stjórnvöld í þeim ríkjum, sem að samningunum standa, að viðurkenna prófanir hver annars á ákveðnum vörum og í sumum tilvikum að biðja eftirlitsmenn í öðrum ríkjanna að gera prófanir fyrir sig. Ahrif- in af þessari gagnkvæmu við- urkenningu eru, að framleið- endur komast hjá kostnaði og töfum, sem fylgir því að verða að láta margs konar eftirlit í öðrum ríkjum prófa vörur sín- ar. Mikilvægastur af þessum samningum var samningur um gagnkvæma viðurkenningu á eftirliti með framleiðslu lyfja. Þessi víðtæki samningur tók gildi 27. maí. Aðrir slíkir samn- ingar, sem nú eru í gildi, taka meðal annars til tækja skipa. Samningurinn um lyf, og aðrir slíkir, eru ekki háðir Stokk- hólmssáttmálanum. Af því leið- ir. að breytingar á aðild EFTA munu ekki hafa áhrif á gildi þeirra og öðrum ríkjum, sem hafa sambærilegt eftirlit, stend- ur til boða að gerast aðilar að samningunum. JÁRNiÐNAÐUR VÉLAVIÐGERÐIR önnumst alls konar járnsmíði, renmsmíði, plötu- og ketilsmíði, rafsuðu, logsuðu og hvers konar vélaviðgerðir. Kappkostum að hafa jafnan fynrhggjandi hvers konar efmsbirgðir. Með nýjum vélum og í góðu húsrými. Reymð viðskiptin. VÉLSMIÐJAN VÖLUNDUR HF. TANGAVEGI 1, VESTMANNAEYJUM. SlMAR 98 1767 OG 981766. Orðsending til áskrifenda * Askriftargjald Frjálsrar verzlunar verður á þessu ári greitt í tvennu lagi, kr. 570,00 í hvort sinn. Frjálst framtak hi 18 FV 1 1972

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.