Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1972, Síða 67

Frjáls verslun - 01.01.1972, Síða 67
MAN Nú eru um fimmtán Man- vélar í pöntun, sem ætlaðar eru skuttogurum, sem verða smíðaðir erlendis fyrir íslenzka aðila. Tæknilegar upplýsingar um Man-díselvél af gerðinni 6V 301/45 A: Vélargerð 1) R, vélargerð 2) dísel. Stimplafjöldi 5-9. Ventla- gerð 3): Toppventlar. Strokka- þvermál 300 mm. Slaglengd 450 mm. Rúmtak 31,81 ccm hver strokkur. Hestöfl undir álagi 865-1910. Snúningshraði ca. 500. Smurolíueyðsla ca. 1,0 1/ BHP per klst. Heildarlengd ca. 4,21-6,59(?) m, heildarbreidd ca. 1,49-1,67?, hæð ca. 2,88-2,97(7) m. Þyngd ca. 16,5-25,5 t. Stimpilhraði á sek. ca. 7,5 m. Eldsneytisþörf 157g/BHÖ per klst. (5% frávik). Meðalvinnu- þrýstingur 12 kp/cnr. Umboðsmaður á íslandi er Ólafur Gíslason & Co. h.f. Alpha Fyrir tveimur árum kynnti Alpha-Diesel A/S í Frederiks- havn í Danmörku nýja gerð véla. Miklar vonir voru bundn- ar við vélina, sem var ein- kennd V23HU, og þær vonir rættust. Verksmiðjurnar hafa selt mikið af þessum vélum, sem eru meðal-hraðgengar fjórgengar turboleraðar dísel- vélar, V-gerð, gerðar fyrir smærri skip, til dæmis strand- siglingaskip, fiskibáta o. s. frv. V-mótorinn er framþróun B & W hjálparmótors-gerðar- innar, sem verksmiðja Bur- meister & Wains á Lálandi hefur framleitt í nokkur ár. V- gerðin þýðir lítil byggingar- lengd, og tillit er tekið til þess, að vélin geti verið notuð í mannlausu vélarrými. Því er hún tengd aðvörunarkerfi, sem fylgist sjálfvirkt með. Snúningi skrúfu má breyta frá því að vera 400 snún/mín fyrir minni vélarnar í 245 snún/mín fyrir þær stærstu. Framleiðsla á nýju V-gerð- inni þýðir ekki, að dregið hafi úr framleiðslu hefðbundnari vélagerða hjá verksmiðjunum, tvígengra ventlalausra dísel- véla, sem hafa verið seldar fyrir mikinn fjölda fiskiskipa og smærri skipa. Þessi vél hef- ur merkið 400-26 VO, og er frá 3 til 9 strokka, 300 og 900 hö. Umboðsmaður á íslandi er H. Benediktsson & Co., h.f. STÁLSKIPASMÍÐI FISKISKIPASMÍÐI SETNINGABRAUT VANIR FAGMENN LEITIÐ TILBDÐA HJA DSS BÁTAIÓN FV 1 1972 63

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.