Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1972, Síða 65

Frjáls verslun - 01.01.1972, Síða 65
Tæknilegar upplýsingar um TBD 440-6: Vélargerð 1) R, vélargerð 2) D. Stimplafjöldi 6. Ventlagerð 3) T. Strokkaþvermál 230 mm, slaglengd 270 mm, rúmtak 67300 ccm. Þjöppuhlutfall 14:1. Hestöfl undir álagi 850. Snúningshraði 900. Smurolíu- magn 225 lítrar. Heildarlengd 419 (?) cm m/gír, heildar- breidd 150 (?) cm, hæð 237 (?) cm, þyngd 6300 kg. Stimpilhraði m/sek. 8,1. Eldsneytisþörf 162 (ath.). Með- al vinnuþrýstingur 12,63. Umboðsmaður fyrir Mann- heim á íslandi er Sturlaugur Jónsson & Co. sf. Deuiz Skömmu fyrir aldamót voru fyrstu Deutz-vélarnar settar í skip. Nú framleiðir Klöckner- Humbolt-Deutz AG í Köln vél- ar af öllum stærðum, frá 9- 6400 hestöfl fyrir skip og iðn- að. Díselmótorar af gerðinni B/FM 716 eru hraðgengir, vatnskældir, fjórgengir mótor- ar. Þeir eru gerðir sem 4ra, 6 og 8 strokka R-vélar, og 12 og 16 strokka V-vélar. Vélar með skotloftsblásara eru merktar með B. Sem aðalvélar hafa þær ver- ið notaðar í fjölda smærri flutningaskipa, farþegaskipa, fiskibáta og dráttarbáta. Þær eru einfaldar að gerð með hóf- leeum stimpilhraða og hóflegri eldsnevtiseyðslu. Þær geta ver- ið mjög hagkvæmar í haila. Til dæmis getur hámarkshalli F6M 716 mótors verið 50 gráður, bæði. langsum og þversum samtímis. Tæknilegar upplýsingar um BV 12 M 540: Vélargerð 1) V, vélargerð 2) D. Stimplafjöldi 12. Ventla- gerð 3) T. Strnkkaþvermál 370 mm, slaelengd 400 mm, rúmtak 51.600 ccm. Þjöppuhlutfall 12:1. He>-töfl undir álagi 4800. Snúninesátak kpm 5750. Snún- ineshraði 600. SmurolíumaPn 4500 Itr. Heildarlened 615.0 cm, heildar- breídd 310.0 cm, hæð alls 369 5 cm. bvngd 4900.0 (?1 kg. Stimnílhraði m/sek 8. FJds- nevtisevðsla 155 g/h/klst. Með- al vinnuhrvstingur 13.95. Umboðsmaður Deutz á fs- landi er Hamar h.f. Vélsmiðjan NONNI hf. ÓLAFSFIRÐI — SÍMAR: 62227 OG 62230. Framkv.stj.: Þorsteinn S. Jónsson. • Dieselvélastillingar með fullkomnustu tækjum. • Sendum vélaviðgerðamenn hvert á land sem er. • Blikksmíði. Ný og fullkomin tæki. • AIls konar véla- og skipaviðgerðir. Vélsmiðja Njarðvíkur YTRI-NJARÐVIK. SlMl 92-1250. Smíðum snígilskrúlur, iœribönd og íleira iyrir hraðfrystihús. — Framkvœmum niðursetningu á bátavélum. — Smiðum tœki og önnumst upp- setningu véla ívrir fiskimjöls- og síldarverksmiðj- ur. — Onnumst alls konar járnsmíða- og véla- viðgerðavinnu. Vétsmiðja Njarðvíkur FV 1 1972 61

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.