Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1972, Qupperneq 27

Frjáls verslun - 01.05.1972, Qupperneq 27
ínn í Eyjurri, óg hann gefur af sér hvorki meira né minna en 15-18% af gjaldeyristekjum þjóðarinnar. Þetta er því þjóð- hagslegt fyrirtæki, en ekki bara til að brynna Vestmanna- eyingum, eins og sumir virð- ast hafa haldið. Sannleikur- inn er nefnilega sá, að við hefðum komizt af með svipað vatnssöfnunarkerfi og við- gekkst áður, en fiskvinnslu- stöðvarnar þurftu nauðsynlega að fá ferskt vatn, því að sjór- inn, sem notaður hefur verið í húsunum, er varla lengur hæfur til notkunar í matvæla- framleiðslu. Erlend lán, sem á vatnsveit- unni hvíla, geta reynzt þungur baggi fyrir Vestmannaeyinga í framtíðinni, og til þess að létta þær álögur á bæjarbúa þarf ríkið að styrkja vatnsveituna, því að hún er þjóðhagslega mikilvægt fyrirtæki, og ekki einkamál okkar í Eyjum. — Hvernig hafa dæmigerð- ar bæjarframkvæmdir eins og skipulagsmál og gatnagerð staðið í Eyjum? — Allmörg ár eru síðan malbikunarframkvæmdir voru hafnar af miklum krafti. Hef- ur verið notuð malbikunarvél, sem keypt var af Keflavíkur- flugvelli. Þá var unnið við all- ar aðalgötur og niðri við höfn. Hvað skipulagið snertir er rétt að geta þess, að samkvæmt mannfjöldaspám verða Vest- mannaeyingar um 10000 árið 1980. Þessi tala hlýtur að vekja okkur til umhugsunar um, hvernig haga skuli bygginga- framkvæmdum í kaupstaðnum á næstu árum, því að vissu- lega er landrýmið ekki ótak- markað. Ef framhald verður á þeirri þróun, að byggð verði svo til eingöngu einbýlishús, má gera ráð fyrir, að land verði nokkurn veginn þrotið eftir 20 ár. Af fjölbýlishúsum hefur þegar verið reist ein blokk og tvær raðhúsasam- stæður. Vert er að taka það fram, að eina fyrirgreiðslan, sem Vestmannaeyjakaupstaður hef- ur veitt varðandi ábyrgðir á lánum, er vegna húsbygginga. Hefur þetta mjög greitt fyrir bæjarbúum við lausn húsnæð- ismála þeirra. — Hefur sjávarútvegurinn ekki notið ábyrgða bæjarins t. d. vegna skipakaupa? — Bæjarstjórnin hefur sam- þykkt að veita ábyrgð vegna kaupa á skuttogurum, einum eða tveim, og nú þegar hafa kaup verið fest á einum. Fisk- ur er að minnka í kringum Eyjar og þess vegna er eðli- legt að tryggja rekstrarafkomu fiskvinnslustöðvanna með því að kaupa skip til veiða á fjar- lægari miðum og sjá stöðvun- um þannig fyrir hráefni. Tog- araútgerð hefur hins vegar aldrei verið rekin með neinni prýði í Vestmannaeyjum. Það eru landróðrabátarnir, sem þar hafa gefið bezta raun. Bæjarútgerð var stofnuð í Vestmannaeyjum á sínum tíma, og fékk hún tvo nýsköp- unartogara, en það fór allt á hausinn. Voru togararnir seld- ir, og að mínu mati var það ekki seinna vænna, ella hefði útgerðin kostað bæjarbúa ó- hemjufé. — Við vékum að samgöngu- málunum í upphafi þessa sam- tals. Nú er stöðugt unnið að umbótiun á flugvellinum í Vestmannaeyjum. En leysir það engan veginn vandann? — Ástandið í flugvallarmál- um hefur stórum batnað við það, að brautirnar eru orðnar tvær. En þær þarf að malbika FV 5 1972 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.