Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1972, Qupperneq 33

Frjáls verslun - 01.05.1972, Qupperneq 33
svar er oftast komið eftir nokkra klukkutíma. — Hafið þið’ sett upp fasta áætlun ferða til íslands er- lendis frá? — Skip okkar hafa fasta áætlun á tíu daga fresti í Ham- borg, Ipswich og Antwerpen. Frá Kaupmannahöfn og Gauta- borg höfum við siglt hálfsmán- aðarlega og einu sinni til tvisvar í mánuði frá Fredriks- stad, Þrándheimi, Gdynia og Gdansk. Til annarra hafna hef- ur verið farið eftir þörfum, en áætlun er gerð mánuð fram i tímann. — Er hugsanlegt, að íslend- ingar gætu gerzt stórtækari í útgerðarmálum og haft flota í siglingum um öll heimsins höf líkt og Norðmenn hafa gert? — Vafalaust gætum við það, en tæplega við ríkjandi að- stæður. Þá á ég sérstaklega við vinnuaðstöðu í landi. Menn fýsir ekki að fara út á sjó og vera fjarri fjölskyldum sínum mánuðum saman eins og norsku áhafnirnar verða að láta sér lynda, meðan nóg er við að vera í landi. Það er auðvelt að fá samninga um að leigja skip til langs tíma, en tilgangslaust er að fara út í þá hluti, án þess að hafa ís- lenzkar áhafnir. Ef atvinnu- ástand breyttist eitthvað frá því sem nú er, væri vel hugs- anlegt, að íslenzk skip sigldu um heimshöfin í leiguferðum, eins og þau norsku gera í dag. RUNTAL-OFNAR H.F. Siðumúla 27 Reykjavik Simar35555 & 34200 Ofnasmiðja Norðurlands h.f. Ofnasmiðja Suðurlands h.f. Kaldbaksgötu 5 — Akureyri Vatnsnesvegi 12 — Keflavlk ■' ' ">-21860 " ' “ -------------------------------- Slmi 92 Slmi 92-2822 NÝTT! NÝTT! Litað, vatnsverjandi, varanlegt steinsteypuefni C0L0RCRETE Ásprautað með vélum á mjög hagkvæmu og samkeppnishæfu verði. Ef húsið er sæmilega slétt að utan, til dæmis byggt úr verksmiðjueiningum, Breiðfjörðsmót notuð, veggir undan venjulegum mótum lagaðir á ódýran hátt, eða því um líkt, þá sparast múrhúðun og málning um ófyrirsjáanlegan tíma. COLORCRETE er einnig sprautað á verksmiðjuliús, fiskvitnnslulnís, verzl- unarhús og fleiri liús að innan. Ódýr og góð plastmálning á sama stað. STEINHÚÐUN H.F. ÁRMÚLA 36 — SÍMI 8.4780. FV 5 1972 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.