Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1972, Qupperneq 77

Frjáls verslun - 01.05.1972, Qupperneq 77
að hinir mörgu aðilar, sem um teikningar hafa fjallað, hafa ekki notað sama tákn- mál. Munu Rafmagnsveitur ríkisins og Rafmagnsveita Reykjavíkur gera kröfur til þess þegar á þessu ári, að all- ar teikningar, sem til þeirra berast, verði frágengnar í samræmi við staðal þennan. Húsnæðismálastjórn mun gera kröfur til þess, að fjöl- býlishús, sem hún veitir lán út á, verði byggð í mátkerfi, sem er meðal hinna nýju staðla. Þá er líklegt, að um leið og allir staðlar liggja fyr- ir um t.d. vindálag bygginga, eigið álag og jarðskjálfta álag verði byggingarsamþykktum breytt með tilliti til þeirra, þannig að vísað verði í þeim beint til þessara staðla varð- andi kröfur um gerð bygginga. Fjárskortur Byggingarsjóðs ríkisins Rúmlega 1000 umsóknir um lán hjá Húsnæðismálastofnun Rúmlega eitt þúsund aðilar eiga nú lánsumsóknir hjá Hús- næðismálastofnun ríkisins og gerast nú óþreyjufullir í bið- inni eftir afgreiðlu lána. Vandamál stofnunarinnar eru hins vegar mikil og ekki enn útséð um þa.S, hvernig hún á að veita umbeðna fyrirgreiðslu, þar sem hana skortir 350—500 milljónir króna til lánveitinga á þessu ári, eftir því hver byggingarhraði reynist vera. Til ráðstöfunar vegna nýrra lánveitinga hefur stofnunin nú aðeins um 50,4 milljónir. Innborganir til Byggingar- sjóðs ríkisins eru áætlaðar 957,7 milljónir á árinu, en segja má, að 907 millj. kr. þar af hafi þegar verið ráð- stafað fyrir síðustu áramót. Framkvæmdanefnd bygging- aráætlunar höfðu verið áætl- aðar 260 milljónir, sjóðurinn hafði skuldbundið sig til að endurgreiða Seðlabankanum 115 millj. með vöxtum vegnr. bráðabirgðaláns, 63 millj. átti að draga frá lögbundnum skuldabréfakaupum sjóðsins vegna skuldabréfakaupa at- vinnuleysistryggingasjóðs, ýms- ar útborganir voru fyrirsjáan- legar 82 millj., vegna lána til kaupa á eldri íbúðum höfðu verið áætlaðar 50 millj. sam- kvæmt heimild í lögum, gefin höfðu verið lánsloforð upp á 120 millj. til aðila í bygginga- iðnaðinum, seinnihluta greiðsla lána, sem veitt voru í nóv- ember og desember í fyrra, nemur 217 milljónum. Þannig höfðu tekjur Byggingarsjóðs á þessu ári að mestu verið festar um síðustu áramót. Á árinu 1971 komu til greiðslu hjá Húsnæðismála- stjórn lánveitingar til einstakl- inga samtals að upphæð um 670 milljónir. Við áramót lágu fyrir hjá stofnuninni 840 full- gildar umsóknir frá einstakl- ingum og miðað við þá tölu var reiknað með að 504 millj. króna þyrfti ef um full lán væri að ræða. Húsnæðismálastjórn er þeirr- ar skoðunar, að vandinn, sem við er að fást, verði ekki leyst- ur til neinnar hlítar eða fram- búðar með lántökum til skamms tíma, heldur feliet lausnin í auknum tekjustofn- um Byggingarsjóðsins fyrst og fremst og að hinu leytinu lil með skuldabréfasölu tii iangs tíma. Innborgað ráðstöfunarfé Byggingarsjóðs ríkisins hefur verið síðari árin þannig: 1966: 372 millj., 1967: 538 millj., 1968: 612 millj., 1969: 605 millj., 1970: 712 millj. og 1971: 929 millj. NÆRRI EINN MILLJARÐUR í LÁN. Árið 1971 veitti Húsnæðis- málastjórn hátt í einn milljarð í lán, sem skiptist þannig: E- lán til smíði 1107 nýrra íbúða samtals 857,5 millj. í fyrra mun hafa verið lokið við 1400 íbúðir á öllu landinu, þannig að Húsnæðismálastjórn hefur veitt lán út á u.þ.b. 80% allra nýbyggðra íbúða. G-lán til kaupa á eldri íbúðum komu til greiðslu á síðasta ári að upp- hæð samtals 75,5 millj. vegna kaupa á 450 íbúðum. Upphæð þessi var svo há vegna þess að úthlutun 1970 kom ekki til greiðslu fyrr en í fyrra. C-lán, til smíði leiguíbúða á vegum bæjarfélaga námu 2,8 millj., alls 12 lán. Eins og fram hefur komið áður hefur ríkisstjórnin snúið sér til stjórna lífeyrissjóðanna í landinu og farið fram á að þeir leggi fram fé til Bygging- arsjóðs ríkisins nú vegna þeirra vandræða, sem að steðja. Mun það ætlun viðkomandi stjórn- valda, að fá frá þeim fjár- magn allt að 230 milljónum, og eru allar horfur taldar á að lífeyrissjóðirnar verði við óskum stjórnvalda í þessu efni. l.aiKlNÍIlS gT’ÓÖUl* - vóa i* liróóiu* BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS FV 5 1972 77
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.