Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1972, Qupperneq 59

Frjáls verslun - 01.11.1972, Qupperneq 59
á götuna frá kr. 383.143. Þá er mikil sala á Moskvitsh-bíl- um, sem kosta frá kr. 257.844. Mikil eftirspurn er eftir Mosk- vitsh sendiferðabílum, en um- boðið fær ekki nógu marga bíla frá framleiðandanum. Hinn frambyggði jeppi UAZ 452 rennur út og er vinsæll,“ sagði Jón, ,,og kostar frá kr. 399.782.“ Ilílaborg li.f.. Hverfisgötu 76: Þetta er nýjasta bílaumboð- ið hér, en það hóf bílainnflutn- ing í vor á japönsku bílateg- undinni Mazda, sem selzt hef- ur mikið, bæði í Evrópu og Ameríku á undanförnum ár- um. Lárus Jónsson, fram- kvæmdastjóri, sagði, að reikn- að væri með því, að 200 bílar yrðu afgreiddir fyrir áramót og að þegar væri búið að af- greiða rösklega 160 bíla. Við- gerðaþjónusta fyrir Mazda er á bílaverkstæði Friðriks Þór- hallssonar, Ármúla 7. Cliryislcr-unilioðið Vökull i.X. Ánnúla 36: Umboðið er flutt í nýtt hús- næði að Ármúla 36, þar sem starfsmenn þess eru að koma sér fyrir þessa dagana. Jóhann Scheither, framkvæmdastjóri, sagði, að 1973 árgerðir af Dodge Dart og Plymouth Vaii- ant væru væntanlegar um þessar mundir, en þeir eru meðal vinsælustu bílanna frá Bandaríkjunum hér á landi. Þá eru til fáeinir Valiant ’72 á hagstæðu verði. Von er á send- ingu af Simca 1100, sem er 5 manna bíll frá Frakklandi, og sem náð hefur miklum vin- sældum á meginlandinu á und- anförnum árum. Duvíð SígurðisiiSioii Síðumúla 35. „Þetta verður mjög gott sölu- ár hjá okkur, sagði Davíð Sig- urðsson, forstjóri, og við erum búnir að afgreiða um 370 Fiat- bíla, en reiknum með að þeir verði alls um 400 um áramót.“ Von er á sendingu eftir nokkra daga. Alls er hægt að fá 27 útgáfur af Fiat-bílum, en sá ó- dýrasti kostar um kr. 215.000. Eftir áramót kemur lítill og ódýr bíll, sem kostar um 160.000 kr. og nýr 132-gerð, sem tekur við af Fiat 125 og kostar frá kr. 420.000. Dráttarvélar h.f.„ Fyrirtækið hefur umboð fyr- ir vestur-þýzku vöru- og fólksflutningabílana Hanomac- Heinschel, sem voru fram til ársins 1970 tvær óskildar bíla- tegundir, en það ár sameinuð- ust framleiðendurnir í eitt fyr- irtæki, sem er dótturfyrirtæki Gleðistund. Skoðunarmerkið límt á nýja bílinn. Mercedes-Benz. Verksmiðjurn- ar framleiða vörubíla frá 3 lestum og upp í 26 lestir, auk þess úrval af sendiferðabílum og litlum hópferðabílum. Egill Vilhjáliii§Kon li.f.. Laugavegi 118: Fyrirtækið, sem er eitt elzta og þekktasta bílafyrirtæki landsins, hefur umboð fyrir ensku Chrysler-verksmiðjurnar og Jeep International Corp., sem er dótturfyrirtæki Ameri- can Motors. Salan hefur verið góð, en samt ekki eins mikil og 1 fyrra, segja þeir í sölu- deildinni. Vinsælasti bíllinn er 4ra manna Sunbeam og síðan Hunter, báðir frá Bretlandi. Frá Jeep koma hinir fi'ægu jeppar CJ-5, en salan á þeim hefur dregizt saman, vegna þess hve dýrir þeir eru, en Jeep Wagoneer sækir á jafnt og þétt, enda góður fjórhjóla- drifsbíll fyrir íslenzkar að- stæður. Ilatfratfdl li.tf.. Grettisgötu 21: Frönsku Peugot-bílarnir hafa þótt kjörbílar hér um árabil. Sigurþór Margeirsson, fram- kvæmdastjóri, sagði, að salan hefði verið góð á árinu, og að 1973 árgerðin væri komin. Vin- sælasti bíllinn er Peugot 404, en síðan kemur 504, sem sæk- ir ört á, jafnt hér sem annars staðar í Evrópu. Þar á eftir kemur minni útgáfa, eða Peugot 204 og 304, og á bíla- sýningunni í haust vakti nýj- asti bíllinn, 104, sem er sá minnsti frá Peugot, mikla at- hygli. Ilekla h.tf.. Laugavegi 170-72: Þetta er stærsta bifreiðaum- boð landsins, og selur hinn vin- sæla vestur-þýzka fjölskyldu- bíl Volkswagen og brezku Land-Rover jeppana. í sölu- deildinni var okkur sagt, að salan í ár á VW yrði rösklega 900 bílar og einnig, að salan á Range-Rover hefði verið mjög góð, en þessi nýja teg- und hefur náð miklum vin- sældum á skömmum tíma með- al jeppaeigenda. Þá er salan á hinum „klassíska“ Land-Rover góð. Ný gerð er komin af 1300 FV 11 1972 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.