Frjáls verslun - 01.02.1973, Síða 34
M/s Skaftafell
Þar sem fyllstu kröfur eru gerðar til
GANGÖRYGGIS, SPARNEYTNI og ENDINGARGÆÐA
verða DEUTZ-vélar fyrir valinu.
DEUTZ- skipavélar frá 10-6.400 hestöfl.
Vér óskum Skipadeild SÍS og skipshöfn til hamingju
með glæsilegt skip.
HF. HAMAR
VÉLADEILD, SÍMI 22123, REYKJAVÍK. .
HRAÐFRYSTIHÚSAEIGENDUR ÚTGERÐARMENN
Vér viljum vekja athygli yðar á, að vér erum umboðsmenn fyrir eftirtalin
fyrirtæki og vörur.
GRASSO-STACON N.Y. í Hollandi.
FRYSTIVÉLAR, STOPPVENTLA, KÆLIBLÁSARA,
VATNSSPARANDI EIMSVALA o. fl.
LEROY - SOMER S.A. í Frakklandi
RIÐSTRAUMS-MÓTORA venjulega, allar stærðir og gerðir.
RIÐSTRAUMS-MÓTORA með centrifugalkúplingu fyrir beint start.
RIÐSTRAUMS-GENERATORA, allar stærðir.
JAFNSTRAUMS-MÓTORA og DYNAMÓA, allar spennur og stærðir.
JAFNSTRAUMS-MÓTORA fyrir trollvindur ásamt generatorum.
GÍRMÓTORA, allar gerðir og stærðir.
Önnumst uppsetningar á frystikerfum og viðgerðir á frystivélum, og veitum
alhliða vélsmiðjuþjónustu.
OÐINNsf.
Hajnargötu 88, Keflavík. — Símar: 92-2530, 92-2333.
30
FV 2 1973