Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1973, Qupperneq 85

Frjáls verslun - 01.02.1973, Qupperneq 85
Svo voru það hjónin, sem ætluðu að skilja. Konan var kvödd til fundar við lögfræð- ing mannsins hennar. Lög- fræðingurinn sagði: — Já, svo að þér og eiginmaður yðar hafið orðið ásátt um að fara hvort frá öðru — og maður- inn býður yður 5000-kall á hvern kílómetra. — ★ — — Er þetta í Borgarbúð- inni? — Já. — Þetta er Jóna Sveinsdótt- ir. Ekki gætuð þér sent mér eitt bréf af kardimommum? — Þvi miður, frú Jóna. Sendiferðabíllinn var að leggja af stað út í bæ með stokk af eldspýtum. — ★ — Tveir refsifangar gengu um gólf í klefanum og röbbuðu saman. — Heyrðu, hvað segir almanakið? — Janúar. — Engin smáatriði. Ártalið, maður. — ★ — — Þjónn. Farðu með súp- una aftur fram í eldhús og gáðu hvort uxinn sé ekki til í að reka halann ofan í hana einu sinni enn. — ★ — Og hér er einn danskur. Tátan bað um að fá að sitja á stönginni hjá stráknum, sem var að fara heim af balli á reiðhjóli. Þcgar þau voru næstum komin heim til stúlkunnar spurði hún: — Hefurðu virki- lega ekki tekið eftir því, að ég er buxnalaus í kvöld? — Jú. En hefur þú ekki uppgötvað, að þetta er kven- mannshjól, sem við eriun á? — ★ — — Æ. Aldrei getur maður verið í takt við tímann, sagði gamlinginn við félaga sinn, þar sem þeir sátu á bekk í skrúðgarði og spjölluðu um daginn og veginn. — Hvað er nú að? spurði félaginn. — Þegar kynlífsbyltingin er loksins hafin lítur helzt út fyrir að maður sé búinn með öll skotfærin. — ★ — Aðstoðarfólkið á skurðstof- unni var að ræða við yfir- lækninn. — Hve lengi getur maður lifað án heila? spurði ein stúlkan. Yfirlæknirinn leit upp yfir gleraugun og sagði: — Tja. Bíðið þér bara og sjáið til. Má bjóða yður miða í Lögreglu- happdrættinu? CUMMINS er kraftur, sem kemur að notum, enda eru ís- lenzkir skipstjórnarmenn í auknum mæli að taka CUMMINS í sína þjónustu sem aflvélar og ljósavélar í skip og báta af öllum stæi’ðum. CUMMINS býður yður: • Aflvélar 130-550 Hö. • Ljósavélar 95-300 Kw. • 2ja ára ábyrgð eða 3600 klst. • Öryggi í rekstri. • Örugga viðgerða- og varahlutaþjónustu. Allar upplýsingar og tæknilega þjónustu veita einkaumboðsmenn fyrir CUMMINS á Islandi: Björn & Halldór hf. SíiÐUMÚLA 19 — REYKJAVIK — SlMI 36930 FV 2 1973 81
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.