Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1973, Qupperneq 15

Frjáls verslun - 01.05.1973, Qupperneq 15
í smttn máli # VöriBskiptaiöíiauður Útflutningur vöru nam 5191,7 millj. kr. fyrstu þrjá mánuði ársins, en inn- flutningur 5542,1 millj. kr. Hallinn á vöruskiptajjöfnuði nam j)ví 350,4 millj. kr., en var á sama tímabili árið áður 412,8 miUj. kr. # Laiisafjár^aða baiikauiia versuar I nýútkominni ársskýrslu Seðlabank- ans er þess getið, að hlutfall útlána af innlánum bafi aukizt á undanförnum þremur árum. Þetta hefur koinið fram í versnandi lausafjárstöðu þeirra, og tal- ið, að hún hafi rýrnað um 1200 millj. kr. á síðastliðnum þremur árum. # llliiínr eða samvíiina ? Úttckt viðskiptafræðinga á skattlagn- ingu samvinnufélaga annars vegar og blutafélaga hins vcgar hefur vakið mikla athygli. Virðist fyUilega tímabært að taka þessi mál til endurskoðunar, ef það er rétt, að samvinnufélög greiði í reynd %—XA áf því, sem hlutafélög greiða í skatt. # Lækkar IirácínisverA ? Ilráefnisverð hækkaði verulega á lieimsmarkaði á siðastliðnu ári. Að mati l)rezka blaðsins The Rconomist var með- alhækkunin l'rá apríl 1972 til april 1973 54,1%. Blaðið telur hins vegar ýmis I merki þess, að hráefnisverð kunni að lækka aftur á næstunni. # Rikið vaiiineiiir eigin þeiislusiteCiiii Tekju- og eignarskattar urðu 932 millj. kr. meiri árið 1972 en áætlað var í fjárlögum ársins. Þá fóru óbeinir skatt- ar 627 mUlj. kr. fram úr áætlun. Þótt tilbneiging sé til að reikna tekjur nokk- uð í undirkant, leikur varla vafi á því, að tekjuaukning og almcnn þensla hafi verið meiri en skattheimtumenn ríkisins og áætlunarmeistarar gerðu sér i liugar- lund. Enda má segja, að ríkið verði ofan á í allri þenslunni, sem að sumu leyti það sjálft hefur skapað. Þetta stafar fyrst og l'remst af þvi, að með vaxandi tekjum lenda æ fleiri í hærri skattþrepum, þar sem allir frádráttarliðir hal'a verið not- 'S========= aðir til fulls. Þess vegna hækka lika skattgreiðslur flestra tiltölulega meira en tekjurnar. # Tölvuwiríö IBM leigir nær undantekningarlaust rafreiknisamstæður sínar en selur þær ekki. Ýmsir útsjónarsamir hugvitsmenn hafa fundið upp á því að smíða ýmsa fylgiMuti vélanna ódýrara en IBM, svo sem prentara, segulbönd og diska. Mcð þessu hefur verið nagað i kantinn á vcldi IBM og það orðið að taka upp nýjar bar- áttuaðferðir. Þannig hefur fyrirtækið neitað að sjá um viðhald og viðgerðir véla, sem hafa verið stækkaðar meira en gert var ráð fyrir í upphafi, lækkað leiguna o. fl. Einnig hefur IBM nýlega sett á markaðinn seguldiska, sem gevma tvöfalt magn upplýsinga á við fyrri gerð- ir og sem bjóða upp á möguleika á að rannsaka villur, sem inn á kunna að slæðast. # Heinlar á isöliiaiikiiiiigii jjapanskra liila Til mikils hugarléttis fyrir bílafram- leiðendur í Bandaríkjunum og Evrópu varð útflutningsaukning á japönskum bílum aðeins um 2% árið 1972 á móti 57% árið þar áður. Aukningin varð þó veruleg í Evrópu, cða um 50%, enda lögðu Japanir meiri áherzlu á þann markað en áður. En búizt er við nýrri sókn, þar sem miklar fjárfestingar eru fyrirhugaðar í bílaiðnaðinum í Japan. # Gullæði Gull hefur þrefaldazt í verði síðan 1968 á frjálsum markaði. Gullúnsan er nú komin yfir 100 dali á frjálsum mark- aði. Síðustu hækkanir eru raktar bæði til óstöðugleika dollarans vegna Water- gatcmálsins, olíuskorts í Bandaríkjun- um, verðbólguþróunar o. fl. Þeir, sem keyptu gull árið 1968, munu því geta reiknað sér ársvexti, sem nema yfir 20%. Þeir, sem bvrjuðu að safna þegar árið 1952, hafa hins vegar ekki haft af því nema, scm samsvarar um 5% ársvexti. Þróun mála á næstunni mun fara veru- lega eftir því, hvaða afstöðu seðlabank- ar taka til sölu á gulli á frjálsum mark- aði og hvort Bandaríkjastjórn tekur til þess bragðs að selja gullbirgðir sínar, sem munu vera um 13 þús. tonn. FV 5 1973 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.