Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1973, Qupperneq 21

Frjáls verslun - 01.05.1973, Qupperneq 21
könnu. Sé skipt eftir aðal- starfsemi, dreifast fyrirtæk- in þannig á atvinnugreinar: Þjónusta í víðtækri merkingu: 23 Iðnaður: 13 Sjávarútvegur: 12 Landbúnaður: 2 Sérstaklega ber að gera fyrirvara um, að kaupfél- Ög:n eru hér talin til þjón- ustu í víðtækri merkingu, enda þótt mörg þeirra sturdi jafnframt fistkvinn- slu og kjötvinnslu. Þetta þýðir því, að hlutur þjón- ustu er hér ofmetinn að til- tölu við aðrar greinar. Eigi að síður er áberandi, að fyr- irtæki, sem flytja boð milli manna, vörur og fólk skipa sér í efstu sætin á listanum. Þetta endur- speglar bæði þann kostnað sem er við yfirbygginguna í fámennu og strjálbýlu landi og þau miklu við- skipti, sem landið á við umheiminn um flutning á vörum og mönnum. 3) Sömuleiðis verður óhjá- kvæmilega nokkur skörun, ef flokka á fyrirtæki eftir því, hvort þau starfa í Reykjavík eða úti á landi. Ef skipt er eftir því, hvar aðalstöðvar fyrirtækis eru, lenda 32 á Stór-Reykjavík- ursvæðinu, en 18 annars staðar á landinu. Öllu raun- hæfari skipting fæst senni- lega með því að draga fyrir- tækin í þrjár dilka eftir dreifingu starfsemi þeirra. Þá fæst, að starfsemi 18 fyrirtækjanna var næstum einvörðungu bundin við Stór-Reykjavík, starfsemi 14 fyrirtækja, sem höfðu aðalstöðvar þar, var dreifð víðsvegar um landið, en at- hafnasvæði 18 var úti ó landsbyggðinni. Vestmannaeyj afy rirtækin vekja sérstakan áhuga í þessu sambandi, en sem sjá má voru hin 4 öflugu fisk- iðjuver þar meðal 50 stærstu fyrirtækja lands- ins árið 1971. 3) Af 50 stærstu fyrirtækjun- um árið 1971 voru 16 ríkis- og bæjarfyrirtæki, en 32 í eigu einkaaðilja og sam- vinnufélaga. Þar við bætist hlutur hins opinbera í Slippstöðinni á Akureyri og í Álafossi. Af þeim fyrr nefndu voru % í eigu ríkis- ins. — Af þeim síðar töldu var um þriðjungur í samvinnufélagsformi. Ef sjúkrahús, elli-, barna- og öryrkjaheimili væru talin með, yrði hlutur ríkis og sveitarfélaga meiri en hér greinir. I þessu sambandi má geta athugunar, sem gerð var í þann mund, er ísland gerðist aðili að EFTA, áhlutdeild stærsta fyrirtækis í nokkrum iðngreinum. Er þá miðað við framleiðslutekjur á tekjuviðri. Hlutdeild stærsta fyrirtækis í viðkomandi iðngrein var meiri en 60% árið 1968 í sements- framleiðslu, skógerð, pappírs- vörugerð, sútun, leirmunagerð og kemískum undirstöðuiðn- aði (Áburðarverksmiðjan). Hlutdeild stærsta fyrirtækis var hins vegar minni en 15% í fatagerð, húsgagnagerð, inn- réttingarsmíði, gúmmíiðnaði, raftækjasmíði og viðgerðum. Væri mjög fróðlegt að kanna þessi mál nánar, en það krefst mikillar vinnu, vegna þess að starfsemi margra fyrirtæki er er svo dreifð, að erfitt er að skipta þeim á tiltekinn bás. At.hugun á stærðarhlutföll- um fyrirtækja er áhugaverð fyrir margra hluta sakir, þótt ekki sé unnt að fara frekar í þá sálma hér. Þannig mætti athuga sambandið milli styrk- leika fyrirtækjanna á mark- aðnum og hegðunar á markaðn- um, athuga hvaða áhrif fyrir- tækin hafa á framleiðsluþátta, verðmyndun o. fl. Einnig væri fróðlegt að gera samanburð við nágranna- löndin. 50 stærstu Röð skv. vinnuaflsnotkun (öll starfsemi meðtalin): 1. Póstur og sími. 2. Loftleiðir hf. (erl. starfsmenn meðt.). 3. Eimskipafélag íslands hf. 4. Samband íslenzkra samvinnufélaga. 5. Kaupfélag Eyfirðinga. 6. Vegagerð ríkisins. 7. íslenzka álfélagið hf. 8. Landsbanki íslands. 9. Sláturfélag Suðurlands. 10. Flugfélag íslands (erl. starfsmenn meðt.). 11. Mjólkursamsalan. 12. Bæjarútgerð Reykjavíkur. 13. Rafmagnsveitur Reykjavíkur. 14. Útgerðarfélag Akureyrar hf. 15. Ríkisútvarpið. 16. Kaupfélag Árnesinga. 17. Haraldur Böðvarsson & Co., hf. 18. Olíufélagið hf. 19. Júpiter hf. og Marz hf. 20. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar. 21. íslenzkir aðalverktakar sf. 22. Fiskiðjan hf., Vestmannaeyjum. 23. Olíufélag íslands hf. 24. Landsvirkjun sf. 25. Slippstöðin hf., Akureyri. 26. Strætisvagnar Reykjavíkur. 27. Olíufélagið Skeljungur. fyrirtækin 28. Kaupfélag Borgfirðinga. 29. Gefjun, Akureyri. 30. Sjöstjarnan hf., Keflavík. 31. Útvegsbanki íslands. 32. Iðunn, Akureyri. 33. ísbjörninn hf. 34. Búnaðarbanki íslands. 35. Áburðarverksmiðjan. 36. Vélsmiðjan Héðinn hf. 37. Hraðfrystistöð Vestmannaeyja hf. 38. Álafoss hf. 39. Breiðholt hf. 40. íslenzkt verktak hf. 41. Sementsverksmiðja ríkisins. 42. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga. 43. Vinnslustöðin hf., Vestmannaeyjum. 44. Síldarverksmiðjur ríkisins. 45. Hampiðjan hf. 46. Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins. 47. Kaupfélag Héraðsbúa. 48. Hótel Saga. 49. ísfélag Vestmannaeyja hf. 50. Meitillinn hf., Þorlákshöfn. (51. Fataverksmiðjan Hekla, Akureyri). (52. Árvakur hf.). (53. Þorgeir og Ellert, Akranesi). (54. Kassagerð Reykjavíkur hfó. (55. Einar Guðfinnsson hf. og íshúsfélag ungavíkur hf.). FV 5 1973 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.